Nei, er svarið

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Tækifæri okkar í uppbyggingu verðmætasköpunar, sköpun nýrra og fjölbreyttari starfa í tengslum við öfluga byggðaþróun eru mikil. En stefnu-...

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Kjör eldri borg­ara eiga margt sam­eig­in­legt með kjör­um ör­yrkja, en í þess­ari grein fjalla ég um kjör eldri borg­ara. Þess­ir hóp­ar eiga...

Sam­starf í þágu út­flutnings­hags­muna

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. Sem utanríkisráðherra hef ég því lagt ríka áherslu á að...

Ekki hvernig þú eyðir peningunum …

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Sú hugmynd að fyrirtæki beri samfélagslega ábyrgð hefur rutt sér til rúms á undanförnum...

Aðförin að Elliðaárdalnum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Á borg­ar­stjórn­ar­fundi, næst­kom­andi þriðju­dag, ætl­ar borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­inn að samþykkja end­an­lega breytt deili­skipu­lag norðan Stekkj­ar­bakka, í sunn­an­verðum Elliðaár­daln­um. Ferðamanna-Disney-land í Elliðaár­dal­inn Þessi skipu­lags­breyt­ing snýst um ný...

Grænsvæðagræðgi

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er sérkennilegt pólitískt erindi. Af fjölmörgum...

Sósíalisminn er fullreyndur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Um þess­ar mund­ir eru 30 ár liðin frá falli Berlín­ar­múrs­ins. Múr­inn var öðru frem­ur tákn um mann­vonsku og grimmd og í...

Hvað höfum við lært?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Berlín­ar­múr­inn stóð í 28 ár sem merki um kúg­un, lít­ilsvirðingu gagn­vart rétt­ind­um ein­stak­linga og mann­rétt­ind­um. Minn­is­varði um...

Elliðaárdalnum fórnað á altari óþekktra hagsmuna

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Við lestur fréttar í Fréttablaðinu á mánudaginn var, sem birt var undir fyrirsögninni „Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins“ um hið svokallaða Aldin Biodome,...

Sýndarlýðræði í hverfiskosningum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi....