Nei, er svarið
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Tækifæri okkar í uppbyggingu verðmætasköpunar, sköpun nýrra og fjölbreyttari starfa í tengslum við öfluga byggðaþróun eru mikil. En stefnu-...
Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. Þessir hópar eiga...
Samstarf í þágu útflutningshagsmuna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. Sem utanríkisráðherra hef ég því lagt ríka áherslu á að...
Ekki hvernig þú eyðir peningunum …
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Sú hugmynd að fyrirtæki beri samfélagslega ábyrgð hefur rutt sér til rúms á undanförnum...
Aðförin að Elliðaárdalnum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Á borgarstjórnarfundi, næstkomandi þriðjudag, ætlar borgarstjórnarmeirihlutinn að samþykkja endanlega breytt deiliskipulag norðan Stekkjarbakka, í sunnanverðum Elliðaárdalnum.
Ferðamanna-Disney-land í Elliðaárdalinn
Þessi skipulagsbreyting snýst um ný...
Grænsvæðagræðgi
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er sérkennilegt pólitískt erindi. Af fjölmörgum...
Sósíalisminn er fullreyndur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins. Múrinn var öðru fremur tákn um mannvonsku og grimmd og í...
Hvað höfum við lært?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Berlínarmúrinn stóð í 28 ár sem merki um kúgun, lítilsvirðingu gagnvart réttindum einstaklinga og mannréttindum. Minnisvarði um...
Elliðaárdalnum fórnað á altari óþekktra hagsmuna
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Við lestur fréttar í Fréttablaðinu á mánudaginn var, sem birt var undir fyrirsögninni „Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins“ um hið svokallaða Aldin Biodome,...
Sýndarlýðræði í hverfiskosningum
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi....




















