Kría: Súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Áræði, þor, hugrekki. Þetta voru forsendur þess að Ísland byggðist. Allt heimsins hugvit á...
Við líðum ekki ofbeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Greint var frá því í fréttum um sl. helgi að annan hvern dag komi kona með áverka eftir heimilisofbeldi á Landspítalann....
Spilling og mútur
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Fréttir bárust af því á dögunum að íslenskt fyrirtæki hefði á erlendri grundu orðið uppvíst að meintum lögbrotum. Sögð var saga spillingar,...
Auðveldum rekstur í Reykjavík
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Hækkun fasteignamats hefur verið langt umfram spár síðustu ár. Á síðasta kjörtímabili borgarstjórnar hækkaði fasteignamat á atvinnuhúsnæði í Reykjavík um 48%. Það...
Hofmóður borgarstjórnar
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Að hlusta ekki á borgarbúa eða láta sér í léttu rúmi liggja skoðanir þeirra er réttur þeirra sem fara með meirihluta í...
Ekki valkvætt að fara að lögum
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í september 2018 reyndi ég að vekja athygli þingmanna á því að Ríkisútvarpið ohf. fari ekki að...
Aðhald og eftirlit borgarbúa
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Það liggur fyrir okkur í borgarstjórn þessa dagana að afgreiða fjárhagsáætlun fyrir rekstur borgarinnar árið 2020. Rútínuverk fyrir marga en nýstárlegt og...
Sjálfkrafa skattahækkun
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Íslendingar hafa náð góðum árangri í efnahagsmálum á undanförnum árum. Skuldir ríkisins hafa helmingast frá árinu 2012 og svigrúm hefur myndast...
Meinsemd sem verður að uppræta
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Mútur og spilling er alþjóðlegt vandamál sem grefur undan heilbrigðum viðskiptum milli landa, stendur í vegi fyrir...
Aukum traust á íslensku atvinnulífi
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Aukið gagnsæi í rekstri stærri fyrirtækja og samstarf við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) eru meðal aðgerða sem...



















