Kría: Súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Áræði, þor, hugrekki. Þetta voru forsendur þess að Ísland byggðist. Allt heimsins hugvit á...

Við líðum ekki ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Greint var frá því í frétt­um um sl. helgi að ann­an hvern dag komi kona með áverka eft­ir heim­il­isof­beldi á Land­spít­al­ann....

Spilling og mútur

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Frétt­ir bár­ust af því á dög­un­um að ís­lenskt fyr­ir­tæki hefði á er­lendri grundu orðið upp­víst að meint­um lög­brot­um. Sögð var saga spill­ing­ar,...

Auðveldum rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Hækkun fasteignamats hefur verið langt umfram spár síðustu ár. Á síðasta kjörtímabili borgarstjórnar hækkaði fasteignamat á atvinnuhúsnæði í Reykjavík um 48%. Það...

Hofmóður borgarstjórnar

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Að hlusta ekki á borg­ar­búa eða láta sér í léttu rúmi liggja skoðanir þeirra er rétt­ur þeirra sem fara með meiri­hluta í...

Ekki valkvætt að fara að lögum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í sept­em­ber 2018 reyndi ég að vekja at­hygli þing­manna á því að Rík­is­út­varpið ohf. fari ekki að...

Aðhald og eftirlit borgarbúa

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Það ligg­ur fyr­ir okk­ur í borg­ar­stjórn þessa dag­ana að af­greiða fjár­hags­áætl­un fyr­ir rekst­ur borg­ar­inn­ar árið 2020. Rútínu­verk fyr­ir marga en ný­stár­legt og...

Sjálfkrafa skattahækkun

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Íslend­ing­ar hafa náð góðum ár­angri í efna­hags­mál­um á und­an­förn­um árum. Skuld­ir rík­is­ins hafa helm­ing­ast frá ár­inu 2012 og svig­rúm hef­ur mynd­ast...

Meinsemd sem verður að uppræta

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Mút­ur og spill­ing er alþjóðlegt vanda­mál sem gref­ur und­an heil­brigðum viðskipt­um milli landa, stend­ur í vegi fyr­ir...

Aukum traust á íslensku atvinnulífi

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Aukið gagn­sæi í rekstri stærri fyr­ir­tækja og sam­starf við Mat­væla- og land­búnaðar­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna (FAO) eru meðal aðgerða sem...