Karlar mjólka ekki

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: Á fallegum sumardegi, fimmtudaginn 13. júlí 1995, birtist grein í Morgunblaðinu eftir fjórar ungar konur undir fyrirsögninni Jöfnum rétt til fæðingarorlofs....

Öflugri almannavarnir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við Íslend­ing­ar vor­um minnt á það í síðustu viku hve nátt­úru­öfl­in eru áhrifa­mik­ill þátt­ur í lífi okk­ar og til­veru. Veður­ham­ur­inn varð...

Bókstaflega svartir dagar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það hljómar eins og atriði í hamfaramynd frá Hollywood en í vikunni var það íslenskur raunveruleiki: Mágkona...

Þegar kröfur og greiðslur fara ekki saman

Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður bæjarráðs Garðabæjar: Á annað þúsund manns bíða eftir því að komast í hvíldarinnlögn og tæplega fimm hundruð eru á biðlista eftir...

Skattabreytingar – um 30 milljarða hækkun ráðstöfunartekna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég nokkuð viss um að marg­ir vin­ir mín­ir á vinstri kant­in­um súpa hvelj­ur þegar þeir átta sig...

Pattstaða í Laugardal?

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Íbúafjölgun á starfssvæði Þróttar verður á næstu árum að minnsta kosti sjö þúsund manns, meðal annars með tilkomu Vogabyggðar og annarra þéttingarreita...

Skipun dómara

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Staða eins dóm­ara við Hæsta­rétt var aug­lýst á dög­un­um. Átta lög­fræðing­ar sóttu um stöðuna. Lög­um sam­kvæmt var nefnd falið...

Ekki bara geymsla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fang­ar eiga rétt á al­mennri heil­brigðisþjón­ustu og þar með talið aðstoð sál­fræðinga og sér­fræðinga í fíkn­sjúk­dóm­um. Dóms­málaráðuneytið hyggst hrinda í fram­kvæmd...

Hvernig mælum við gæði?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Það er ýmislegt sem við stjórnmálamenn erum gagnrýnd fyrir, stundum með réttu og stundum með röngu. Nú heyrist því kastað fram að...

Tilþrifalítil, róleg og þróttlítil umræða

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Fyr­ir áhuga­fólk um rík­is­sjóð er alltaf áhuga­vert að fylgj­ast með af­greiðslu fjár­laga. Að þessu sinni var þó frem­ur...