Gefandi tími

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þann 11. janúar síðastliðinn voru þrjú ár liðin frá því að mér hlotnuðust þau forréttindi að taka...

Hjólin á strætó snúast ekki á innan­tómum lof­orðum

Jórunn Pála Jónasdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Um leið og strætó þeysir framhjá bítur kuldaboli aðeins fastar í kinnarnar og hillingar um að komast...

Óvinafagnaður

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Í síðustu viku misti ég hökuna niður í bringu. Og þá meina ég það í orðsins fyllstu merkingu. Það var þannig, að...

Réttarbót í dómsmálum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Stofn­un End­urupp­töku­dóms er eitt af fyrstu mál­um vorþings­ins. Með stofn­un dóms­ins verða tek­in af öll tví­mæli um að dómsvaldið sé ein­vörðungu...

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kraf­an um stöðugt auk­in rík­is­út­gjöld er sterk. Þrátt fyr­ir gríðarlega aukn­ingu á síðustu árum vant­ar fjár­muni í...

301 Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Reykjavíkurborg rekur 63 leikskóla. Í lögum um leikskóla kemur fram að hann sé fyrsta skólastigið en þar er kveðið á um að...

Sveigjanleiki á leikskólum

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Öll viljum við gæta að bestu hagsmunum barna. Við viljum búa börnum okkar öruggt umhverfi og þroskavænleg skilyrði. Við tryggjum það á...

Er Reykja­víkur­borg fyrsta flokks fjöl­skyldu­borg?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar teknar eru ákvarðanir hjá sveitarfélögum er mikilvægt að við höfum heildarsýn yfir þá þjónustu sem við erum að veita. Það er...

Sporin hræða

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Þrátt...

Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í síðustu viku var kynnt áætl­un um efl­ingu starf­semi stofn­ana á lands­byggðinni sem heyra und­ir mig sem sjáv­ar­út­vegs- og...