Látið hendur standa fram úr ermum
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Það er fátt mikilvægara og meira gefandi í starfi þingmannsins en að heimsækja kjósendur á þeirra heimavelli hvort sem...
Stöndum vörð um grænu svæðin
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar...
Rétt og satt í Reykjavík
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Ég hef lengi látið það fara í taugarnar á mér hversu frjálslega borgaryfirvöld fara með sannleikann. Á fundi borgarstjórnar fyrir skömmu var...
Hvað finnst þér um Elliðaárdalinn
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Gríðarleg óánægja er með þessa ákvörðun og hefur verið...
Áfram í fremstu röð
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Samfélög fara í gegnum ákveðin þroskaskeið, alveg eins og mannfólkið. Við Íslendingar höfum fram til þessa verið...
Ákall og aðgerðir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Sérstakt ákall um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum var samþykkt á fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á fundi stofnunarinnar í...
Skrifum undir – verjum Elliðaárdalinn
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Elliðaárdalurinn er eitt víðfeðmasta og vinsælasta útivistarsvæði borgarinnar. Hann býður upp á skjólsæld, gróðursæld og víðfemt og fjölbreytilegt skóglendi, ummerki um stórbrotna...
Við upphaf hringferðar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins lagði sl. föstudag upp í aðra hringferð sína um landið á jafnmörgum...
Ábyrgð og eftirlit í rusli
Áhugi á framsæknum lausnum í úrgangs- og umhverfismálum fer stöðugt vaxandi en er langt frá því að vera nýr af nálinni. Frá árinu 2006...
Alla leið?
Sigríður Á. Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
„Við ætlum að fara með málið alla leið“ heyrist æ oftar frá þeim sem leita til dómstólanna með ágreining...




















