Sterk staða í mótbyr
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Það þarf ekki sérþekkingu til að átta sig á því að blikur eru á lofti í efnahagsmálum...
Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú
Brynjar Þór Níelsson alþingismaður:
Fyrir stuttu lét ég í veðri vaka í ræðustól þingsins að nauðsynlegt væri að lesa biblíusögur til að vera sæmilega læs...
Ný lyfjalög og frjáls sala lausasölulyfja
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Nú er í meðförum þingsins frumvarp heilbrigðisráðherra til lyfjalaga en höfuðmarkmið laganna er að tryggja öryggi sjúklinga, ekki síst afhendingaröryggi. Það er...
Traust viðbrögð við vágesti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ekki er nema rúm vika frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi föstudaginn...
Óþörf viðbótarrefsing
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm gera margir ráð fyrir því að afplánun fylgi fljótlega í kjölfarið. Því miður er það ekki raunin...
Sálrænt heilbrigði efnahagsmála
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Það liggur í mannlegu eðli að halda að sér höndum á tímum óvissu. Athafnamaðurinn setur áform um...
Nú er kominn tími til aðgerða
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Það má með sanni segja að með samblandi af réttum ákvörðunum, ótrúlegum vexti ferðaþjónustunnar og almennri velgengi útflutningsgreina okkar...
Er gagn að Keynes í samtímanum?
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður:
Hagsveiflur eru ekki uppfinning nútímans. Þannig segir frá því í 1. Mósebók að faraó réð drauma um hagsveiflur. Frásögnin er þannig:
„Að tveim...
Nýjar reglur um skipan sendiherra
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Þegar best lætur vinnur utanríkisþjónustan sem einn maður að því að standa vörð um hagsmuni lands og þjóðar á alþjóðavettvangi. Stjórnendur...
Ljótur en ekki Skallagrímur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Flestir kannast við þá fleygu setningu „að fjórðungi bregði til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fósturs og fjórðungi til nafns“....



















