Við erum öll almannavarnir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Við lifum á miklum óvissutímum. Heimsfaraldur geisar og hann mun reyna á þolgæði okkar allra. Frá því að faraldurinn hófst í...
Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
„...í fyrsta lagi vil ég undirstrika þá staðföstu trú mína að það eina sem við höfum að...
Eins neysla er annars brauð
Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður bæjarráðs Garðabæjar:
Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á...
Verjum störf í Reykjavík
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Við stöndum frammi fyrir snörpum samdrætti í efnahagslífinu vegna COVID-19 veirunnar og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og hægt...
Hvað getur borgin gert?
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Fótunum hefur verið kippt undan daglegu lífi okkar. Sótthreinsun og samkomubann taka yfir. Ferðamenn hverfa eins og hendi...
Verjum afkomu heimilanna
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Íslenskt samfélag hefur staðið frammi fyrir margvíslegum krefjandi verkefnum undanfarin misseri. Á tímum heimsfaraldurs er að mörgu að huga. Mikilvægasta fyrirliggjandi verkefnið...
Verndum störf í borginni
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Kröftugt atvinnulíf er grunnforsenda þróttmiklils efnahags og fjölbreyttra atvinnutækifæra. Þau opinberu kerfi sem við byggjum samfélag okkar á eru órjúfanlega tengd gangverki...
Treystum fólkinu
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Gott samfélag byggist á trausti. Borgarstjórn sem nýtur trausts hefur gott umboð til verka. Aðeins 17% treysta núverandi...
Veiruleg tækifæri
Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum:
Það fer ekki framhjá einum einasta Íslendingi að farsótt geisar á landinu, upplýsingaflæði um smitfjölda, stökkbreytingu, dánartölur, sóttkví og...
Lýðsleikjur og sósíalismi
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður:
Lýðsleikjur hafa sameiginlegt eðli með nýsósíalistum. Lýðsleikjur og nýsósíalistar vita allt meira og betur en aðrir af hyggjuviti einu saman. Þekking þeirra...




















