Færri lögbrot – aukið öryggi

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Í mörgum hverfum borgarinnar hafa íbúar sýnt því áhuga að auka öryggi sitt og nágranna sinna með eftirlitsmyndavélum sem borgaryfirvöld kæmu fyrir...

Hefur veruleg áhrif á starfsemi íþróttafélaga

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Við þessar fádæma aðstæður sem nú eru uppi er mikilvægt að við sýnum ábyrgð á öllum sviðum , enda stöndum við öll...

Fyrsti leikhluti – skjól myndað

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir að hafa gengið 16 hringi um Alþing­is­húsið og inn í þingsal til að greiða at­kvæði samþykktu...

Viðsnúningur með stóru V-i

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Viðbrögð skipta máli. Skynsamleg viðbrögð þríeykisins skipta miklu máli. Við getum staðið af okkur storminn saman. Fyrst er...

Um lýðræði, lýðhylli og lýðskrum

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Öllum þykir lýðræði göf­ugt stjórn­ar­far. Senni­lega hef­ur ekk­ert betra verið fundið upp. Sum­ir dá­sama jafn­vel beint lýðræði og telja það allra meina...

Gerum það sem þarf

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra: Það er forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda og samfélagsins alls að bregðast við þeirri heilbrigðisvá sem nú blasir við. Um leið...

Krefjandi tímar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík. Við upplifum það nú...

Dýrmæt staða á erfiðum tímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Þegar við fór­um inn í nýtt ár var fáa sem grunaði að þrem­ur mánuðum síðar myndi geisa skæður heims­far­ald­ur sem ógn­ar...

Stöndum saman um léttari byrðar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Á síðasta borg­ar­stjórn­ar­fundi lögðu borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins fram til­lögu í fimm liðum til að styðja við at­vinnu­lífið á gríðarlega...

Víðfeðmi kærleikans

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: ,,Ef við lítum á björtu hliðarnar, þá hefur samkomubannið hið minnsta, opnað þá löngu tímabæru umræðu, hvað börn eru leiðinleg”. Svohljóðandi var...