Einbeitum okkur að aðalatriðunum
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Þessa dagana virðist vera að birta til varðandi heilsufarslegar afleiðingar COVID-19-faraldursins hér á landi. Auðvitað ber okkur áfram að fara...
Það sem er barni fyrir bestu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Það er mikilvægt að jafna stöðu þeirra foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barns og ákveða að ala það upp saman...
Öflug utanríkisþjónusta sjaldan mikilvægari
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifar:
Í dag fer fram á Alþingi umræða um skýrslu utanríkis- og þróunarsamvinnuráherra en þessi árlega skýrslugjöf til Alþingis er gott...
Landið rís þrátt fyrir allt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þetta er skrifað fyrsta maí. Það er nöturlegt að einmitt um þessi mánaðamót skuli...
Gagnvirkni í kennslu og þjónustu
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Heimsfaraldurinn covid 19 hefur kallað á margs konar áskoranir og viðbrögð. Fyrirtæki og stofnanir hafa þurft að breyta starfsháttum, starfsaðstæðum og mannlegum...
Unga fólkið okkar getur ekki beðið
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Það þarf að auglýsa störf...
Hvar eru góðu fréttirnar?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Góðar og gleðilegar fréttir eru yfirleitt ekki í forgangi hjá fjölmiðlum. Hið afbrigðilega og neikvæða vekur meiri...
Matskeiðar og verðmætasköpun
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Fræg er sagan af því þegar Milton Friedman var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að...
Verkefnið er að verja framleiðslugetuna
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda er að verja framleiðslugetu hagkerfisins. Koma í veg fyrir að tímabundið fall í...
Matvælasjóður: Öflug viðspyrna fyrir íslenska matvælaframleiðslu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á sama tíma og ráðuneyti mitt hefur gripið til fjölmargra aðgerða til að lágmarka neikvæð áhrif COVID-19 á íslenskan...



















