Fjárfest í framtíðinni
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Vikan byrjaði vel á Alþingi, að minnsta kosti fyrir framtíðina. Á mánudag var samþykkt frumvarp fjármálaráðherra um...
Getum ekki skorast undan
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Börnin fá blóðnasir í tíma og ótíma, þau kasta upp, þau fá mikla höfuðverki, þeim líður illa. Þeim líður illa í skólanum...
Lífið heldur áfram
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna Covid-19-heimsfaraldursins hafa miðað að því...
Vísindaleg ráðgjöf er ein meginstoð íslenskrar fiskveiðistjórnunar
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Ábyrgar fiskveiðar og sjálfbær nýting fiskistofna eru forsenda þess að íslenskur sjávarútvegur, og hin fjölbreytta starfsemi sem byggir á...
Hafði mikla þýðingu þegar mest þurfti á að halda
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðusflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hlutastarfaleiðin var úrræði stjórnvalda til að forða uppsögnum hjá fyrirtækjum sem urðu fyrir tekjufalli vegna Covid-19. Það...
Fagurbleikar vatnaliljur
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Sex ára dóttir mín sat íbyggin og myndskreytti blað. Þriggja ára systir hennar kom og krotaði yfir teikninguna. Sú er eilítið skass,...
Froða í stað forða
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Borgin hefur ekki safnað forða í hlöður sínar. Í mesta tekjugóðæri Íslandssögunnar hafa skuldir hækkað gríðarlega. Á síðasta...
Þeim verður ekki haggað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það...
Borgin sendir ferðaþjónustunni fingurinn
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar:
Í útsendri dagskrá borgarstjórnar þann 5. febrúar, síðastliðinn, ætlaði meirihluti borgarstjórnar að leggja fram Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar 2020-2025. Þess í stað...
Sókn og framfarir í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Ljóst er að yfirstandandi heimsfaraldur mun hafa víðtækar efnahagslegar afleiðingar. Ríkisstjórn Íslands hefur gripið til umfangsmikilla aðgerða svo hefta megi útbreiðslu veirunnar,...




















