Evruland í tilvistarkreppu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kór­ónu­veir­an hef­ur haft al­var­leg áhrif á flest­ar þjóðir, ekki síst í Evr­ópu. Áhrif­in eru mis­jafn­lega al­var­leg. Þótt...

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Í vet­ur hafa nátt­úru­öfl­in svo sann­ar­lega minnt okk­ur á hvaða kraft­ar það eru sem raun­veru­lega ráða ríkj­um. Veik­leik­ar í raf­orku­kerf­inu sem Landsnet...

Hnatt­ræni jafn­réttis­sjóðurinn og mann­réttindi hin­segin fólks

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Mann­réttindi hin­segin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hin­segin fólk verður enn fyrir marg­vís­legu of beldi, hatur­s­orð­ræðu og of­sóknum,...

Einhverf og synjað um skólavist

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta....

„Skal sókn í huga hafin“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Í ræðu minni á Iðnþingi fyr­ir tveim­ur árum velti ég upp þeirri spurn­ingu hvort...

Bönd Íslands og Bretlands treyst

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ísland og Bret­land hafa gert með sér sam­komu­lag til næstu 10 ára sem ætlað er að efla tví­hliða sam­skipti ríkj­anna með...
Kristján Þór

Blásið til sóknar í íslenskri garðyrkju

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Staðreynd­in er þessi: Markaðshlut­deild inn­lendr­ar fram­leiðslu helstu garðyrkju­af­urða á inn­an­lands­markaði féll í tonn­um úr 75% árið 2010 í 52%...

Kerfið þarf að virka

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Frum­varp til breyt­inga á út­lend­inga­lög­um ligg­ur nú fyr­ir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dval­ar­leyfi og...

Afnám hafta – samningar aldarinnar?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Sig­urður Már Jóns­son hef­ur skrifað áhuga­verða bók um af­nám hafta, sem ástæða er til að hvetja sem flesta til að lesa. Bók­in...

Umbreytingar

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Sá er þetta rit­ar hóf íhug­un um stjórn­mál þá er hann var 7 ára gam­all. Í fram­haldi af því leidd­ist hugs­un hans...