Vegið að Laugaveginum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að núverandi borgarstjórnarmeirihluti hafi aldrei séð ástæðu til að taka minnsta tillit til borgarbúa í ákvörðunum...

Ennþá af rusli í Sorpu.

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Málefni Sorpu hafa verið fyrirferðamikil í umræðunni síðustu mánuðina.  Í ársbyrjun varpaði skýrsla innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar ljósi á alvarlega stöðu fyrirtækisins, sérstaklega...

Fiskveiðiauðlindin

Brynjar Níelsson alþingismaður: Eignayfirfærsla hluthafa í Samherja á hlut sínum í félaginu til afkomenda hefur valdið miklu uppnámi í íslensku samfélagi. Nú eru það ekki...

Týndi meirihlutinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar meirihlutinn í Reykjavík fer af stað með ný verkefni þá gera þau það með stolti. Þau kynntu stolt nýja menntastefnu, menntastefnu...

Atlaga að sjálfstæði í skjóli faraldurs

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Komm­ún­ista­flokk­ur­inn í Kína hef­ur lagt til at­lögu gegn sjálf­stjórn Hong Kong. Þannig er brotið sam­komu­lag frá 1997...

Að friðlýsa landið og miðin

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Um­hverf­is­ráðherra kom fram í fjöl­miðlum sunnu­dag­inn 17. maí og reyndi að rétt­læta ákvörðun sína um friðlýs­ingu vatna­sviðs Jök­uls­ár á...

Við stefnum í eðlilegt horf

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Und­an­farn­ar vik­ur höf­um við fengið að kynn­ast því sem ekk­ert okk­ar hafði gert sér í hug­ar­lund fyr­ir aðeins nokkr­um mánuðum, að...

Frelsi og val í samgöngum

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Margt má læra af undanliðnum misserum. Samfélagið hefur óhjákvæmilega tekið breytingum. Áföllin krefjast viðbragða en tækifærin ekki síður. Á botni djúprar efnahagslægðar...

Góðu skuldirnar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í umræðum um árs­reikn­ing Reykja­vík­ur­borg­ar kom fram að skuld­ir hefðu auk­ist um 21 millj­arð á síðasta ári. Um...

Bókhaldsbrellur leysa ekki vandann

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019 var lagður fyrir borgarstjórn í vikunni til staðfestingar. Rekstrarniðurstaðan sýnir fram á slaka fjármálastjórn meirihlutans. Ekki hefur tekist að...