Einelti í borgarstjórn
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Við Sjálfstæðismenn óskuðum eftir því á síðasta borgarstjórnarfundi að ræða málefni Sorpu ásamt framkvæmdum á Gas- og jarðgerðarstöðinni sem nú rís...
Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Nýverið heimsótti ég höfuðstað Norðurlands, Akureyri, þar sem ég undirritaði ásamt Eyjólfi Guðmundssyni, rektor Háskólans á Akureyri, þjónustusamning á milli Háskólans...
Peningar urðaðir og brenndir?
Egill Þór Jónsson og Björn Gíslason borgarfulltrúar:
Reykjavíkurborg fer með um 60% hlut í Sorpu. Atkvæði stjórnarmanna í stjórn Sorpu endurspegla það eignarhlutfall og bera...
Fyrirtæki komist í skjól
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram við að hjálpa heimilum og fyrirtækjum að komast í gegnum öldurótið sem skapast hefur af...
Stokkum spilin
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Árið 1926 fækkaði framsýnn kapítalisti, Henry Ford, vikulegum vinnudögum í verksmiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með innleiddi hann fjörutíu stunda...
Kórónuveiran og aðstoð við nemendur
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Nemendur á öllum skólastigum hafa orðið fyrir skertu skólastarfi vegna kórónuveirunnar. Sú staðreynd bitnar ekki síst á nemendum sem eru að ljúka grunnskóla. Það er...
Léleg þjónusta við íbúa Grafarvogs
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Grafarvogur mætir aftur afgangi þegar kemur að því að þrífa hér götur og stíga. Vorhreinsun líkt og Reykjavíkurborg kallar þessa hreinsun mun...
Krafa um skýrar hugmyndir
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Víðtækar aðgerðir stjórnvalda til að draga úr efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á heimili og fyrirtæki hafa verið mögulegar...
Rjúkandi rúst?
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Á landsfundi Samfylkingar árið 2018 sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fjárhagsstöðu borgarinnar hafa verið “rjúkandi rúst” eftir valdatíma Sjálfstæðismanna sem lauk árið...
Ný sýn á þróun ferðaþjónustunnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þetta óvenjulega sumar gefur okkur tækifæri til að upplifa ferðalag um fallega landið okkar...




















