Óviðunandi refsiauki
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil...
Skófar kerfis og tregðulögmáls
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Fundum Alþingis var frestað kl. 2.36 aðfaranótt þriðjudags, eftir langar og strangar atkvæðagreiðslur um tugi frumvarpa og...
Engin „orkuskipti“ í gangverki tekjuöflunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Allir sem fylgjast með gangi mála erlendis vita að við höfum fram til þessa...
Evrópureglur telja rafbílana ekki með
Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Um 10% íslenska ökutækjaflotans teljast nú ganga fyrir raforku eða metani að hluta eða öllu leyti. Miðað við þróun síðustu...
Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Fyrir ári lagði undirritaður fram tillögu í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks í Reykjavík þess efnis að mótuð yrði...
Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða
Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Í dag (23. júní) var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum.
Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“...
Sjálfsköpuð súr epli
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, formanni borgarráðs, svelgdist á sveitakaffinu þegar undirrituð vakti máls á alvarlegri fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar í Vikulokunum á laugardag. Í aðsendri...
Skref í rétta átt
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Fyrir Alþingi liggur frumvarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á samkeppnislögum. Frumvarpinu...
Við erum til taks
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæmis hvernig fámenn þjóð tekst á...
Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hafi einhvern tíma verið þörf fyrir öflugt einkaframtak, – snjalla frumkvöðla, útsjónarsama sjálfstæða atvinnurekendur, einstaklinga sem eru...


















