Börn á biðlista

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá...

Ástandið í Hvíta-Rússlandi

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ástandið í Hvíta-Rússlandi er eld­fimt eft­ir for­seta­kosn­ing­ar þar sem öll­um er orðið ljóst að svindlað var. Evr­ópu­sam­bandið viður­kenn­ir ekki úr­slit for­seta­kosn­ing­anna þar...

Alvarleg staða

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærunum sem tóku gildi í vikunni voru vonbrigði fyrir alla. Fjölgun...

Samstaðan skilar árangri

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra: Frá fyrstu aðgerðum rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna heims­far­ald­urs­ins hafa skila­boð okk­ar verið skýr: Við mun­um beita rík­is­fjár­mál­un­um til að hjálpa fólki...

Dýr rekstur Reykjavíkurborgar

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Ætla mætti að stærsta sveit­ar­fé­lagið væri hag­kvæm­asta rekstr­arein­ing­in. Gæti gert meira fyr­ir minna. Stærðar­hag­kvæmni sveit­ar­fé­laga á að skila...

Að standa ofan í fötu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Hert­ar aðgerðir vegna skimun­ar á landa­mær­um hafa nú tekið gildi. Eins og fram hef­ur komið er ráðist í þær aðgerðir af...

En hvað ef þú flýgur?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Lífið sjálft fel­ur í sér áhættu. Sá sem vill enga áhættu taka hreyf­ir sig aldrei, ger­ir eins...

„Sökum lakrar fjármálastjórnunar“

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Í Morgunblaðinu þann 31. júlí er rætt við Harald Benediktsson, alþingismann og varaformann fjárlaganefndar Alþingis. Þar er erfitt að greina á milli...

Skólahald í norðanverðum Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja...

Slagurinn er ekki búinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við höfðum ástæðu til að fagna ýmsu þegar sum­arið kom. Eft­ir óveður og jarðskjálfta á nýliðnum vetri tók kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn við á...