Þegar hver mínúta skiptir máli

Vilhjálmur Árnason og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa: Undanfarið hafa spurningar vaknað um aðgengi sjúkraflugs á Suðausturlandi eftir röð slysa á svæðinu síðustu vikur og mánuði...
Óli Björn

Trúin á framtíðina

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslend­ing­ar höf­um ýmsa fjör­una sopið í efna­hags­mál­um. Engu að síður hef­ur okk­ur tek­ist að byggja hér...

Hlutdeildarlán: Lyftistöng í eigin íbúð

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á und­an­förn­um árum hef­ur mikið verið rætt um­hús­næðismarkaðinn, enda þörf fyr­ir íbúðir vaxið meira en sem nem­ur fjölg­un íbúða hér­lend­is. Þessi mikla...

Óundirbúnar fyrirspurnir – Nýbreytni í borgarstjórn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Um áratuga skeið voru bæjarstjórn og síðan borgarstjórn Reykjavíkur til fyrirmyndar um lýðræðislegt stjórnvald sem sýndi mikið aðhald í rekstri, lágmarkaði risnu, hélt uppi...

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Umræðan í þingsal um mik­il­vægi álfram­leiðslu fyr­ir ís­lenskt at­vinnu- og efna­hags­líf hef­ur verið mjög tak­mörkuð og end­ur­spegl­ast oft á tíðum af...

Vernd gegn ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Kvenna­at­hvarf á Norður­landi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hef­ur ekki verið neitt bú­setu­úr­ræði utan Reykja­vík­ur fyr­ir kon­ur...

Reykjavíkurborg óskar eftir neyðaraðstoð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir...

Auðlegð, völd og áhrif í alþýðulýðveldi

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður. Það er erfitt að ímynda sér Alþýðulýðveldið Kína sem heimsveldi. Vissu­lega er Alþýðulýðveldið Kína fjöl­menn­asta þjóðríki ver­ald­ar og lands­fram­leiðsla þess er nú...

Hverfisskipulag Breiðholts

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Um þess­ar mund­ir er hverf­is­skipu­lag Breiðholts til kynn­ing­ar. Hverfa­skipu­lagið er ígildi deili­skipu­lags og mun hafa í för með sér tölu­verðar breyt­ing­ar...

Höfum við efni á þessu öllu?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Öll höf­um við orðið fyr­ir skakka­föll­um, beint eða óbeint, vegna þeirra efna­hagsþreng­inga sem gengið hafa yfir heim­inn...