Þegar hver mínúta skiptir máli
Vilhjálmur Árnason og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa:
Undanfarið hafa spurningar vaknað um aðgengi sjúkraflugs á Suðausturlandi eftir röð slysa á svæðinu síðustu vikur og mánuði...
Trúin á framtíðina
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Við Íslendingar höfum ýmsa fjöruna sopið í efnahagsmálum. Engu að síður hefur okkur tekist að byggja hér...
Hlutdeildarlán: Lyftistöng í eigin íbúð
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt umhúsnæðismarkaðinn, enda þörf fyrir íbúðir vaxið meira en sem nemur fjölgun íbúða hérlendis. Þessi mikla...
Óundirbúnar fyrirspurnir – Nýbreytni í borgarstjórn
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Um áratuga skeið voru bæjarstjórn og síðan borgarstjórn Reykjavíkur til fyrirmyndar um lýðræðislegt stjórnvald sem sýndi mikið aðhald í rekstri, lágmarkaði risnu, hélt uppi...
(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs
Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður:
Umræðan í þingsal um mikilvægi álframleiðslu fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf hefur verið mjög takmörkuð og endurspeglast oft á tíðum af...
Vernd gegn ofbeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hefur ekki verið neitt búsetuúrræði utan Reykjavíkur fyrir konur...
Reykjavíkurborg óskar eftir neyðaraðstoð
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir...
Auðlegð, völd og áhrif í alþýðulýðveldi
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður.
Það er erfitt að ímynda sér Alþýðulýðveldið Kína sem heimsveldi. Vissulega er Alþýðulýðveldið Kína fjölmennasta þjóðríki veraldar og landsframleiðsla þess er nú...
Hverfisskipulag Breiðholts
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Um þessar mundir er hverfisskipulag Breiðholts til kynningar. Hverfaskipulagið er ígildi deiliskipulags og mun hafa í för með sér töluverðar breytingar...
Höfum við efni á þessu öllu?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Öll höfum við orðið fyrir skakkaföllum, beint eða óbeint, vegna þeirra efnahagsþrenginga sem gengið hafa yfir heiminn...




















