Samið við lögreglumenn
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta...
Öflugri og fjölbreyttari markaður
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Samfélagið er á fleygiferð í átt að margbreytileikanum á tækniöld. Allt gerist miklu hraðar, lífsgildi fólks breytast, lífsmarkmiðin verða fjölbreyttari og virði...
Hjól verðmætasköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Í ávarpi mínu á Iðnþingi í vikunni nefndi ég að heimsfaraldurinn hefur sett verðmætasköpun...
Borgaryfirvöld barið hausnum við steininn í mörg ár
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Það kemur ekki á óvart að margir séu vel áttavilltir um þróun umferðarmála á höfuðborgarsvæðinu eftir umræðuna undanfarið sem hefur verið mjög...
Íslenskur landbúnaður árið 2040
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í vikunni skipaði ég verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Síðastliðin tvö ár hefur átt sér stað metnaðarfull vinna...
Valdahroki vinstri manna í skólamálum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Að öllu jöfnu eru það fyrst og síðast foreldrar og forráðamenn barna sem standa vörð um velferð þeirra og hagsmuni. Þessir sömu...
Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn
Björn Gíslason borgarfulltrúi skrifar:
Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags-...
Baráttan við veiruna heldur áfram
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnir víða um heim hafa á undanförum vikum og mánuðum sett á ferðatakmarkanir, samkomubann og á einstaka stöðum útgöngubann. Slíkar ákvarðanir...
Framleitt í Hollywood – ritskoðað í Peking
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Eftir því sem mikilvægi Kína í alþjóðlegu efnahagslífi eykst hefur ritskoðun kommúnistaflokksins yfir landamæri orðið auðveldari, skilvirkari og áhrifameiri. Aukin alþjóðleg...
Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?
Brynjar Níelsson alþingismaður:
Til er hópur fólks sem trúir því enn að samin hafi verið hér tímamótastjórnarskrá af fólki sem Jóhönnu-stjórnin svokallaða skipaði eftir að...



















