Frjálst framtak og smákapítalistar

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Sá er þetta rit­ar hef­ur fylgst með at­vinnu­lífi í sem næst 60 ár. Ein­hverj­um kann að þykja það mörg ár miðað við...

Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri hef­ur út­hlutað gæðing­um inn­an borg­ar­kerf­is­ins klúbb­kort­um að „Vinnu­stofu Kjar­vals“, einka­klúbbi sem starf­rækt­ur er í glæsi­legu hús­næði við...

Þú skuldar 902 þúsund

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Ekki alls fyr­ir löngu kom í Markaðnum í Frétta­blaðinu virki­lega áhuga­verð sam­an­tekt. Þar var farið mjög vel yfir skulda­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar. Þar kom...

Reikningsskil gjörðanna

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Skuld­ir Reykja­vík­ur­borg­ar hækkuðu hressi­lega í góðær­inu. Meira en millj­arð á mánuði. Engu að síður til­kynnti borg­in hagnað. Hvernig...
Óli Björn

Eftirlitið finnur sér ís-verkefni

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eins og lík­leg­ast flest­um Íslend­ing­um finnst mér ís góður. Þess vegna geri ég mér gjarn­an ferð út í ísbúð. Og aldrei...

Svartur blettur á borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru...

Vægi ferðaþjónustu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisfloksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ferðaþjón­ust­an gegndi lyk­il­hlut­verki við að reisa efna­hags­líf okk­ar við fyr­ir tæp­um ára­tug og skapa...

Sterkir innviðir forsenda atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það er slá­andi al­var­leg staða á vinnu­markaði á Suður­nesj­um og at­vinnu­leysið að fara yfir öll mörk. Þessi staða er fyrst og fremst...

Saman í sókninni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Stærsta áskorun stjórnvalda um þessar mundir er að milda höggið af kórónuveirufaraldrinum fyrir íslenskan almenning og atvinnulíf. Utanríkisþjónustan gegnir þar veigamiklu...

Vernd gegn umsátri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Á und­an­förn­um árum hafa komið upp fjöl­mörg mál þar sem ein­stak­ling­ar hafa verið beitt­ir of­beldi, sætt of­sókn­um eða hót­un­um og í...