Misstórir reikningar smábarna
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Vinstri stjórnin í Reykjavíkurborg hefur lofað öllum börnum plássi í leikskóla frá 18 mánaða aldri. Sú er ekki alltaf raunin og mörg...
Á að loka framtíðina inni?
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður:
Náttúruvernd er samofin þjóðarsálinni. Hún á sér uppsprettu og talsmenn í öllu litrófi stjórnmálanna. Sama má segja um loftslagsmálin. Stærsta framlag okkar...
Fleiri lóðir – ódýrara húsnæði
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Eitt mikilvægasta verkefni sveitarstjórna felst í því að skapa íbúum sínum skilyrði fyrir uppbyggingu á atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Þetta er gert með...
Takk fyrir okkur
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi.
Landið okkar er afskekkt, veðrasamt og strjálbýlt, en...
Skyldur og gæluverkefni
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Íslensk sveitarfélög þurfa samkvæmt lögum að rækja margvíslegar skyldur og hafa til þess ýmsa tekjustofna. Til viðbótar við lögbundin verkefni hafa sveitarfélögin...
Arðbært kreppuúrræði
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru veruleiki sem við verðum að horfast í augu við. Heimsbyggðin þarf að takast á við vandann sameiginlega...
Ráðningabann í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Við árslok 2021 munu 19% af vinnandi fólki borgarbúum starfandi hjá Reykjavíkurborg. Þá mun störfum í borginni hafa fjölgað um 622 á...
Öflugir dómstólar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikinn þegar endanleg niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) var kynnt í Landsréttarmálinu í síðustu viku. Meðal annars var kvartað...
Heilbrigðiskerfi í samkeppni um starfsfólk
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hvort sem okkur líkar það betur eða verr stöndum við frammi fyrir því að þurfa að auka...
Frelsum fólk úr viðjum kerfisins
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Í dag leggja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks til við aðra umræðu fjárhagsáætlunar borgarinnar að gera áætlun til þriggja ára sem geri leigjendum Félagsbústaða...