Netöryggi er þjóðaröryggi
Njáll Trausti Friðbertsson og Bryndís Haraldsdóttir, alþingismenn:
Fréttir utan úr heimi um netárásir á lykilstofnanir lýðræðisþjóðfélaga eru uggvekjandi og til marks um gjörbreyttan veruleika. Nýlegar...
Það birtir á ný
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Árið 2020 minnti okkur á hve viðkvæmt samfélag mannanna er. Til lengri tíma getur þetta erfiða ár fært...
„Það sem ég veit nægir mér“
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Jólum mínum uni ég enn,og þótt stolið hafi
hæstum Guði heimskir menn,
hef ég til þess rökin tvenn,
að á sælum sanni er enginn...
Hvellskýr krafa foreldra um sveigjanlegt fæðingarorlof
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Alþingi hefur nú þegar ákveðið þá miklu framför að fæðingarorlofið verði 12 mánuðir frá og með 1. janúar n.k. Í dag eiga...
Trú á framtíðina
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Það eru tæp tvö ár síðan ég kynnti fyrst hugmyndir um stofnun Matvælasjóðs með sameiningu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins og AVS-rannsóknasjóðs...
Hvenær öðlast þjóð sjálfstæði?
Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður skrifar:
Það er ávallt efni til íhugunar að fjalla um frelsi og sjálfstæði. Lengi var annað hugtak umhugsunarefni og það var hlutleysi.
Um...
Mikilvægi íbúasamráðs
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Þeir sem taka ákvarðanir er varða okkur Reykvíkinga verða að upplýsa vel og taki ákvarðanir í samráði við íbúa. Því miður þá...
Fjárfestum í gleði og leik
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í stað þess að fara í stórar breytingar á Grófarhúsinu, sem áætlað er að kosti um 4,5 milljarða, eigum við að verja...
Breytingar á aðalskipulagi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Nú er verið að gera mjög stórar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur og jafnframt er verið að framlengja það til ársins 2040. Það...
Mikilvægt að sem flestir kynni sér breytingar á nýju aðalskipulagi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Þegar árið er að renna sitt skeið er ágætt að staldra við og fara yfir það sem liðið er. Í mínu starfi...