Vannýtt tækifæri

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Sveit­ar­fé­lög sinna ýms­um verk­efn­um og leggja sitt af mörk­um við að tryggja sem bestu þjón­ust­una. Um þetta rík­ir ákveðin sam­fé­lags­sátt­máli: Borg­ar­bú­ar...

Þegar heimurinn lokaðist

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ut­an­rík­isþjón­ust­an sýndi hvað í henni býr þegar kór­ónu­veir­an steypti sér yfir heims­byggðina án þess að gera boð á und­an sér fyr­ir...

Sjóræningjar í borgarstjórn

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur skipast í sveit með fótgönguliðum sem falla flatir á sverðið fyrir borgarstjóra. Í skoðanapistli á mánudag...

Ólöglegar og villandi gangbrautir

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Umferðaröryggi barna er einn mikilvægasti þáttur umhverfismótunar í þéttbýli. Í þeim efnum ber að forgangsraða í þágu yngstu vegfarendanna. Það ætti að...

Börn send oftar heim

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í ársbyrjun var innleidd styttri vinnuvika á leikskólum Reykjavíkurborgar. Framkvæmdinni fylgdi ekkert viðbótarfjármagn og því fyrirséð að leikskólaþjónusta mun skerðast við útfærsluna...

Viet Nam, Perdue

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður skrifar: Hinn frjálsi heimur er alls ekki gefinn og sjálfsagður. Sá er þetta ritar ólst upp þar sem hinn frjálsi heimur var...

Fríverslun er allra hagur

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Allar götur frá því að ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir rúmum fjórum árum hef ég lagt höfuðáherslu á að efla...

Ekki riðið sérlega feitum hesti

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég ætla að full­yrða eft­ir­far­andi (og vona að staðhæf­ing­in sé rétt): Eng­inn sitj­andi þingmaður tæki það í...

Söguleg innrás

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ronald Reag­an sór embættiseið sem for­seti Banda­ríkj­anna fyr­ir slétt­um 40 árum, hinn 20. janú­ar...

Áhlaupið rann út í sandinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Áhlaupið á þing­húsið í Washingt­on að áeggj­an Don­alds Trumps minn­ir okk­ur á þau fornu sann­indi að vald spill­ir og al­gert vald...