Úr viðjum ríkisafskipta
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Nú eru um það bil 10 mánuðir frá því að íslensk stjórnvöld byrjuðu að grípa til aðgerða vegna covid-19 faraldursins....
Íslenskur útflutningur til allra átta
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríksráðherra:
Lengi vel var rekstur verslana á Íslandi framandi þáttur í íslensku efnahagslífi. Erlend fyrirtæki ráku verslanir sem tengdust íslensku hagkerfi í...
Stutt skref í rétta átt
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Alls eru yfir 400 milljarðar af almannafé bundnir í bankarekstri, sem sagan sýnir að er í eðli...
Snigill, skjaldbaka og ríkishyggja
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Andstæðingar þess að bjóða út takmarkaðan hlut ríkisins í Íslandsbanka og skrá hlutabréf bankans í kauphöll hafa...
Á ríkið að eiga banka eða selja banka ?
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Ríkið á að fullu tvo af þremur viðskiptabönkunum, Íslandsbanka og Landsbanka. Ríkið ætlaði í raun aldrei að eiga þessa banka heldur komu...
Einstök tækifæri í orkumálum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Grænar orkulindir eru ein dýrmætasta náttúruauðlind okkar Íslendinga. Þær hafa fært okkur ómældan ávinning,...
Nýr þjóðarleikvangur í Grafarvogi?
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Ríkisstjórn Íslands hefur hafið löngu tímabærar viðræður við Reykjavíkurborg um byggingu nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Því miður hafa þær viðræður aðeins horft...
Nokkrar vikur verða að sekúndum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ávallt ber að stefna að því að bæta þjónustu hins opinbera, gera hana skilvikari og einfaldari. Allir þeir sem fjárfest hafa...
Sorgarsaga
Brynjar Níelsson alþingismaður:
Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og vísar sérstaklega til mikilvægi þess að ríkið, fyrir hönd almennings, sé...
Að missa frá sér mjólkurkýrnar
Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur:
Hvað eiga Tryggingastofnun ríkisins, Íslandsbanki, Landsréttur, Hafrannsóknastofnun, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og Icelandair sameiginlegt? Jú, þessar stofnanir og fyrirtæki...