Álitamál varðandi forseta og framkvæmdarvald
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Þegar rætt hefur verið um endurskoðun á I. og II. kafla stjórnarskrárinnar hefur einkum verið litið til þess að orðalag...
Margslungnar ógnir í síkvikum heimi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ein af frumskyldum stjórnvalda hvers ríkis er að tryggja sjálfstæði landsins, fullveldi og friðhelgi landamæra, öryggi borgaranna og vernd stjórnkerfis og...
Frjálsri samkeppni ógnað
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Árið 2019 samþykkti borgarráð að stefna að fækkun bensínstöðva í borgarlandinu um helming til ársins 2025. Ákvörðunin þótti í samræmi við áherslur...
Afskipti af framtíðinni
Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður:
Það verða alltaf til stjórnmálamenn með sterkar skoðanir á því hvernig aðrir hátta sínu lífi. Birtingarmynd afskiptaseminnar er alls konar, hvernig fólk...
12 aðgerðir til eflingar íslenskum landbúnaði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Undanfarið ár hefur reynt á þolrif íslensks samfélags á ýmsan máta. Landbúnaðurinn er þar engin undantekning; hrun í komu...
Frumdrög
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Nú hafa verið kynnt drög að borgarlínu þar sem útfærslan kemur loks fyrir sjónir almennings. Það er gott....
Ríkið gegn Apple?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Það dytti fáum í hug að opna í dag ríkisrekna matvöruverslun, ríkisrekið bifreiðaverkstæði eða ríkisrekna raftækjaverslun. Við vitum að þessi þjónusta...
Samvinna almennings og fyrirtækja
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Mörgum finnst það merki um ómerkilegan hugsanagang smáborgarans að láta sig dreyma um að launafólk geti tekið...
Framfaraskref í stafrænum veruleika
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins. Hún hefur falið í sér gífurleg tækifæri til framfara en einnig möguleika til þess að...
Dramb er falli næst
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Enginn einn einstaklingur né fámennir hópar búa yfir öllum sannleikanum um hið ákjósanlegasta skipulag þéttbýlis. Samt hafa á öllum tímum verið til...