Gegn tvöföldu kerfi

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Hug­mynda­fræðin að baki lög­um um sjúkra­trygg­ing­ar er skýr; „að tryggja sjúkra­tryggðum aðstoð til vernd­ar heil­brigði og jafn­an aðgang að heil­brigðisþjón­ustu óháð...

Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Foss­vogs­skóla séu í höfð í skóla þar sem ít­rekað finnst hættu­leg mygla?...

Hættuástand framlengt um fjögur ár

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Hve lengi ætl­ar rík­is­stjórn­in að láta meiri­hlut­ann í Reykja­vík teyma sig á asna­eyr­un­um? Nú hef­ur sam­gönguráðherra til­kynnt að fram­kvæmd­ir við mis­læg gatna­mót á...

Atvinnulífið sái þróunarfræjum

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Í Kína er hitaveita sem byggð var að hluta á íslenskri verkþekkingu og iljar nú milljónum manna. Áður voru kol notuð...

Rétta leiðin

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra: Í lok fe­brú­ar í fyrra hefði fáa grunað að ári síðar stæðum við í miðri dýpstu kreppu í heila öld. Heims­far­ald­ur­inn...

Úr kyrrstöðu í sókn

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Haraldur Benediktsson, alþingismaður: Fram­far­ir í fjar­skipt­um ein­kenna einna helst sam­fé­laga­bylt­ingu síðustu ára. Al­menn­ing­ur er sítengd­ur við fjar­skipta­kerfi, geng­ur með sím­tæki...

Hugmyndafræðin skerpt fyrir kosningar

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég leita reglu­lega í skrif og ræður for­ystu­manna og hugsuða Sjálf­stæðis­flokks­ins á síðustu öld. Við get­um sagt...

Ekkert samtal um samningsleysi

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og...

Spillingin liggur víða

Brynjar Níelsson, alþingismaður: Ég varð mjög hugsi þegar forsvarsmenn Gagnsæis, sem er Íslandsdeild Transparency International, tilkynntu með miklum þunga að spilling á Íslandi hefði aukist...

Fall­ein­kunn í Foss­vogs­skóla

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í mínum bókum fær Reykjavíkurborg falleinkunn fyrir það hvernig staðið hefur verið að málum við Fossvogsskóla. Það er hræðilegt að áfram sé...