Grunnskóli framtíðarinnar

Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði: Mik­il og góð umræða hef­ur verið um ís­lenskt skóla­kerfi að und­an­förnu og þá sér í lagi hvað varðar stöðu ís­lenskra...

Fólkið sem ól okkur upp

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Frá því Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn tók að nýju sæti í rík­is­stjórn árið 2013 höf­um við unnið mark­visst að bætt­um...

Billegur áróður þingmanns Samfylkingarinnar

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður: Nú í aðdraganda alþingiskosninga er kunnuglegt stef farið að hljóma úr ranni vinstriflokkanna gegn íslenskum sjávarútvegi. Aðförin að greininni, og þar...

Öflugar varnir eru undirstaða friðar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:  Gagnrýnin hugsun er undirstaða framfara og drifkraftur stjórnmálanna. Við megum aldrei taka neinu sem gefnu heldur verðum við sífellt...

Heilbrigði og fjármál

Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður: Það kann að vera óra­lang­ur veg­ur frá fjár­mál­um til heil­brigðismála. Ekki dett­ur nokkr­um sjúk­um manni í hug að leita sér lækn­inga hjá...

Fósturlandsins Freyja

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Land­helg­is­gæsl­an er ein af grunnstoðum ör­ygg­is þjóðar­inn­ar og hlut­verk henn­ar verður seint of­metið. Á það erum við stöðugt minnt þegar nátt­úru­öfl­in...

Þjóðaröryggishagsmunir vega þyngst

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Við höf­um ræki­lega verið á það minnt síðustu ár og mánuði að við búum í lif­andi landi. Landi sem er í...

Öflug málafylgja á mannréttindasviðinu

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Mann­rétt­indi eru einn af horn­stein­um ís­lenskr­ar ut­an­rík­is­stefnu og þess vegna töl­um við í ut­an­rík­isþjón­ust­unni hvarvetna fyr­ir mann­rétt­ind­um, bæði á vett­vangi alþjóðastofn­ana...

Grundartangi framtíðarhöfn vöruflutninga

Haraldur Benediktsson, alþingismaður: Það var efna­hags­legu sjálf­stæði Íslands mik­il­vægt þegar haf­ist var handa við bygg­ingu gömlu hafn­ar­inn­ar í Reykja­vík á ár­un­um 1913-1917. Þróun borg­ar­inn­ar, stærri...

Kraftur í sérhverju barni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Á dög­un­um var frum­sýnd áhrifa­rík heim­ild­ar­mynd Sylvíu Erlu Mel­sted um les­blindu. Heim­ild­ar­mynd­in seg­ir sögu ein­stak­linga sem mætt hafa áskor­un­um og mót­læti inn­an...