Tími er peningar

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Fólk sem búið hefur í er­lendum borgum þekkir oft vel kosti skil­virkra al­mennings­sam­gangna og góðra inn­viða til hjól­reiða. Slíkt minnkar um­ferðar­tafir, er...

Góð saga

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við stöndum í einni dýpstu kreppu í heila öld. Síðustu mánuði hafa tugir milljarða runnið í að...

Land tækifæranna – um allt land

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðifslokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ef ég ætti að lýsa minni pólitísku sýn í fjórum orðum væru þau þessi:...

Góð tækifæri til nýsköpunar í umhverfisvænum iðnaði

Jón Gunnarsson, alþingismaður: Mörg stór mál hafa borist Alþingi frá ráðherr­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar á síðustu vik­um, þ.ám. til um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar. Mál sem skipta hag­sæld og...

Úr sveit í borg

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: „Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta“. Svohljóðandi er þekkt til­vitn­un í frum­kvöðul­inn Henry Ford sem kynnti...

Mikilvægi Hornafjarðarflugvallar

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Róbert Matthíasson, bæjarfulltrúi á Hornafirði: Á tímum sem þessum þar sem allar líkur eru á því að eldsumbrot séu að hefjast...

Mikilvæg stefnumörkun í málefnum norðurslóða

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Mál­efni norður­slóða eru áherslu­atriði í ís­lenskri ut­an­rík­is­stefnu enda snerta þau hags­muni Íslands með marg­vís­leg­um hætti. Stefna Íslands í mála­flokkn­um bygg­ist á...

Mikilvægt skref til framtíðar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Stund­um er sagt að svo megi illu venj­ast að gott þyki. Það er nokkuð lýs­andi fyr­ir und­an­farið ár. All­an þann tíma...

Stiglækkandi persónuafsláttur og réttlátara skattkerfi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hag­fræðing­ar eru lík­lega sú stétt sem hef­ur mesta unun af deil­um og loðnum svör­um. Í þrasgirni sinni...

Leyfum fjólunni að blómstra

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Flestir landsmenn þekkja til Garðyrkjuskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi, þaðan birtast gjarnan myndir af forseta Íslands í heimsókn á sumardaginn fyrsta....