Tími er peningar
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Fólk sem búið hefur í erlendum borgum þekkir oft vel kosti skilvirkra almenningssamgangna og góðra innviða til hjólreiða. Slíkt minnkar umferðartafir, er...
Góð saga
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Við stöndum í einni dýpstu kreppu í heila öld. Síðustu mánuði hafa tugir milljarða runnið í að...
Land tækifæranna – um allt land
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðifslokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ef ég ætti að lýsa minni pólitísku sýn í fjórum orðum væru þau þessi:...
Góð tækifæri til nýsköpunar í umhverfisvænum iðnaði
Jón Gunnarsson, alþingismaður:
Mörg stór mál hafa borist Alþingi frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar á síðustu vikum, þ.ám. til umhverfis- og samgöngunefndar. Mál sem skipta hagsæld og...
Úr sveit í borg
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
„Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta“. Svohljóðandi er þekkt tilvitnun í frumkvöðulinn Henry Ford sem kynnti...
Mikilvægi Hornafjarðarflugvallar
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Róbert Matthíasson, bæjarfulltrúi á Hornafirði:
Á tímum sem þessum þar sem allar líkur eru á því að eldsumbrot séu að hefjast...
Mikilvæg stefnumörkun í málefnum norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Málefni norðurslóða eru áhersluatriði í íslenskri utanríkisstefnu enda snerta þau hagsmuni Íslands með margvíslegum hætti. Stefna Íslands í málaflokknum byggist á...
Mikilvægt skref til framtíðar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Stundum er sagt að svo megi illu venjast að gott þyki. Það er nokkuð lýsandi fyrir undanfarið ár. Allan þann tíma...
Stiglækkandi persónuafsláttur og réttlátara skattkerfi
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hagfræðingar eru líklega sú stétt sem hefur mesta unun af deilum og loðnum svörum. Í þrasgirni sinni...
Leyfum fjólunni að blómstra
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:
Flestir landsmenn þekkja til Garðyrkjuskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi, þaðan birtast gjarnan myndir af forseta Íslands í heimsókn á sumardaginn fyrsta....