Bílastæðum fækkað um 3000 í Reykjavík

Björn Gíslason, borgarfulltrúi: Það hefur ef til vill farið fram hjá mörgum sú fyrirætlan vinstrimeirihlutans í Reykjavík að fækka bílastæðum í borgarlandinu um þrjú þúsund...

Léttlína

Inga María Hlíðar Thorsteinson, varaborgarfulltrúi: Almenningssamgöngur á Íslandi eru heldur lítilfjörlegar, enda nýta fæstir sér þær nema tilneyddir séu. Því eru allir á einu máli...

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins: Stund­um eru það litlu mál­in sem segja mest. Íbúar í Voga­byggð, nýju hverfi í Reykja­vík, hafa verið skikkaðir til að...

Sjálfstætt fólk

Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður: Fáar skáld­sög­ur Nó­b­el­skálds­ins hafa fengið viðlíka viðtök­ur og Sjálf­stætt fólk. Skáld­sag­an kom út í fjór­um bind­um, en þau voru sam­einuð í einni...

Raunhæf lausn í samgöngumálum

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi: Sam­göngu­bæt­ur hafa setið á hak­an­um í Reykja­vík síðastliðinn ára­tug og eðli máls­ins sam­kvæmt er upp­söfnuð fjár­fest­ing­arþörf í vega­kerf­inu orðin mjög mik­il....

Breski tón­listar­kennarinn

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður: Vestfirðir hafa löngum verið kraumandi pottur fjölþjóðasamfélags og það birtist okkur með ýmsum hætti. Ætli ég hafi ekki verið um 10...

Snemmbúið aprílgabb Viðreisnar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Margir héldu eflaust að um snemmbúið aprílgabb væri að ræða þegar greint var frá því á síðasta degi marsmánaðar að þingflokkur...

Tækifærin maður

Jón Gunnarsson, ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Við erum í dauðafæri með að ná okk­ur hratt og ör­ugg­lega upp úr þeim áföll­um sem á okk­ur hafa...

Þegar á reynir

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Þrátt fyr­ir rúm­lega eins árs glímu við heims­far­ald­ur og allt sem hon­um fylg­ir er staða okk­ar betri...

Vegið að velferð

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Nú er út­lit fyr­ir að halli rík­is­sjóðs á síðasta ári hafi verið 200 millj­arðar...