Rykið dustað af ESB-draumnum
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Það er alltaf gott þegar stjórnmálaflokkar hafa skýra stefnu, ekki síst í aðdraganda kosninga. Með því verða...
Þúsund ár
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Nýjasta útspil vinstrimanna og Viðreisnar í borginni er að þrengja enn frekar að umferð og lengja ferðatíma fólks....
Handan við storminn
Sigrún Halla Mathiesen, formaður SUS:
Eftir rúmt ár af kórónuveirunni fer að styttast í kaflaskil. Bólusetningar ganga ágætlega og nágrannalönd hafa gefið út opnunaráætlanir, sem...
George C Marshall, ef og hefði – saga!
Það er erfitt að ímynda sér hvernig sagan hefði orðið ef hún hefði farið á annan veg. Sjálfur hef ég tekið öllum örlögum og...
Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á síðustu dögum hefur ráðuneyti mitt opnað tvo rafræna gagnagrunna, annars vegar Mælaborð fiskeldis og hins vegar Mælaborð landbúnaðarins....
Eytt út í loftið
Sigríður Á. Andersen, alþingismaður:
Ég hef veitt því athygli að helstu mælikvarðar vinstriflokkanna á árangur í loftslagsmálum eru annars vegar hve háir skattar eru lagðir...
Loftbrúin er unga fólksins
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður:
Gleðilegt var að sjá tilkynningu Vegagerðarinnar í vikunni sem bar yfirskriftina „Loftbrú mikil búbót fyrir landsbyggðina“. Þar segir að fjöldi fólks...
Frumhlaup frá vinstri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Fyrr í vikunni var fullyrt í fréttum að viðbrögð stjórnvalda í faraldrinum hefðu verið síðbúnari og kraftminni en í þeim löndum...
Umferðaröryggi, svifryk og einkabílahatur
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi:
Miðvikudaginn 14. apríl sl. samþykktu borgaryfirvöld svokallaða hámarkshraðaáætlun Reykjavíkurborgar. Hún gerir ráð fyrir að hámarkshraði ökutækja í Reykjavík lækki umtalsvert og verði...
Sóttvarnir, lögmæti og meðalhóf
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna:
Héraðsdómur kvað upp úrskurð á dögunum þar sem reglugerð heilbrigðisráðherra, sem heimilaði stjórnvöldum að vista tiltekna hópa fólks í svokölluðu sóttvarnarhúsi...