Hlustuðum á hálendisfólkið
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:
Við þinglok var frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vísað aftur til ráðherra. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fjallaði um málið í rúma sex mánuði...
Skólabókardæmi
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Fossvogsskóli er skólabókardæmi um vanrækslu. Skólabókardæmi um vanrækt viðhald. Vanrækta upplýsingagjöf. Og vanræktar viðgerðir. Fram hefur komið að...
Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...
Heilnæmt húsnæði Reykjavíkurborgar
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Sögulegt tekjugóðæri hefur verið hjá Reykjavíkurborg undanfarin ár. Þrátt fyrir það hafa sum börn því miður orðið að glíma við erfið veikindi...
Fimmtán mínútur
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Á dögunum fullyrti forstjóri innlendrar verslunarkeðju, með 20% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, mikil tækifæri fólgin í samspili hverfisverslunar og netsölu með matvörur. Viðskiptavinir...
Norðurslóðir og þekkingareyjan Ísland
Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður:
Áhugi á málefnum norðurslóða er mikill og fer vaxandi, þar fara norðurslóðaríkin Bandaríkin, Kanada, Rússland og Norðurlöndin auðvitað fremst í flokki en...
Verkin tala
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Síðastliðið ár hefur verið krefjandi fyrir okkur landsmenn. Við þurftum að bregðast snögglega við óvæntri ytri ógn,...
Dýrkeypt samstarf
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....
Flugmál og flugreglur
Vilhjálmur Bjarnason skrifar:
Það er fróðlegt að fylgjast með vefsíðum fróðleiksmanna í flugmálum. Vissulega er efnið á vefsíðum um fróðleiksmola lítt skipulegt. Ef fróðleiksmolar um...
Sóknarhugur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Með auknum bólusetningum glittir í ljósið við enda kóvid-ganganna þó að enn séu blikur...