Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskrá

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir skömmu fjallaði ég um breyt­ing­ar­reglu stjórn­ar­skrár­inn­ar í grein hér í blaðinu. Ann­ars veg­ar vitnaði ég til um­fjöll­un­ar Kristrún­ar Heim­is­dótt­ur...

Mikilvægi breytingarreglu stjórnarskrárinnar

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Að undanförnu hefur komið upp umræða um breytingarreglu stjórnarskrárinnar, annars vegar út frá sjónarmiðum um mikilvægi hennar í stjórnskipun landsins...

Treystum fólkinu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Ný­af­staðið útboð á hluta­bréf­um í Íslands­banka sam­hliða skrán­ingu bank­ans tókst vel. Mark­viss und­ir­bún­ing­ur, vönduð vinnu­brögð og hag­stæð...

Framtíðarsamningur við Breta undirritaður

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Fimm árum eft­ir Bret­ar samþykktu í þjóðar­at­kvæðagreiðslu að segja sig úr Evr­ópu­sam­band­inu og þar með frá samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið ligg­ur...

Blikur á lofti lýðræðis

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Samstaða vest­rænna ríkja og mik­il­vægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem bygg­ir á alþjóðalög­um er í brenni­depli um...

Vonir, væntingar og skyldur í ríkisstjórn

Óli Björn Kárason alþingismaður: Nú er stutt stund milli stríða. Þingi lokið en ekki langt í að kosn­inga­bar­átt­an hefj­ist. Fjarri dag­leg­um skarkala stjórn­mál­anna gefst tæki­færi...

…en með ólögum eyða

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Nefnd um eftir­lit með lög­reglu telur vís­bendingar um að dagbókarfærsla lög­reglu um meint sótt­varna­brot í Ás­mundar­sal á Þor­láks­messu hafi verið efnis­lega röng...

Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Ný­verið skilaði stýri­hóp­ur um Elliðaár­dal - hvar und­ir­ritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaár­dal og framtíð hans til borg­ar­ráðs. Er þar fjallað...