Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskrá
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir skömmu fjallaði ég um breytingarreglu stjórnarskrárinnar í grein hér í blaðinu. Annars vegar vitnaði ég til umfjöllunar Kristrúnar Heimisdóttur...
Mikilvægi breytingarreglu stjórnarskrárinnar
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Að undanförnu hefur komið upp umræða um breytingarreglu stjórnarskrárinnar, annars vegar út frá sjónarmiðum um mikilvægi hennar í stjórnskipun landsins...
Treystum fólkinu
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Nýafstaðið útboð á hlutabréfum í Íslandsbanka samhliða skráningu bankans tókst vel. Markviss undirbúningur, vönduð vinnubrögð og hagstæð...
Framtíðarsamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Fimm árum eftir Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja sig úr Evrópusambandinu og þar með frá samningnum um Evrópska efnahagssvæðið liggur...
Blikur á lofti lýðræðis
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...
Uppbygging á Litla-Hrauni
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnin samþykkti nýlega tillögu mína um að ráðast í uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni. Í fangelsinu, sem var upphaflega reist sem sjúkrahús,...
Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Samstaða vestrænna ríkja og mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum er í brennidepli um...
Vonir, væntingar og skyldur í ríkisstjórn
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Nú er stutt stund milli stríða. Þingi lokið en ekki langt í að kosningabaráttan hefjist. Fjarri daglegum skarkala stjórnmálanna gefst tækifæri...
…en með ólögum eyða
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Nefnd um eftirlit með lögreglu telur vísbendingar um að dagbókarfærsla lögreglu um meint sóttvarnabrot í Ásmundarsal á Þorláksmessu hafi verið efnislega röng...
Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Nýverið skilaði stýrihópur um Elliðaárdal - hvar undirritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaárdal og framtíð hans til borgarráðs. Er þar fjallað...