Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu. Hið opinbera á...

Háir skattar eru ekki heilbrigðismál

Sumir meta það sem svo að ekki verði stemning fyrir því að ræða skattalækkanir í aðdraganda næstu kosninga. Heilbrigðismálin þurfi að setja í forgang...

Jafnræði

Ég var spurð að því í vikunni í útvarpsviðtali hvort það væri ekki svolítið tabú í íslenskum stjórnmálum að nefna frelsi. Ekki vildi ég...

Sjálfstæð peningastefna í opnu hagkerfi

Það eru ávallt mikil tíðindi þegar seðlabankastjórar tala. Helstu tíðindi seðlabankastjóra nútímans eru vaxtatilkynningar, ákvarðanir á stýrivöxtum sem ákvarða vexti í öðrum viðskiptum í...

Bessastaðir

Bessastaðir á Álftanesi eiga sér um þúsund ára sögu með þjóðinni. Sennilega hefst búseta þar fljótlega eftir að land byggðist. Það er svo eftir...

Ógnvænleg þróun í Tyrklandi

Mörgum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna ástandsins í Tyrklandi og er ekki að undra. Tyrkland er eitt af 28 aðildarþjóðum Atlantshafsbandalagsins...

Donald Trump, Nató og Ísland

Verði Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember næstkomandi má búast við stefnubreytingu Bandaríkjanna hvað varðar Nató sem eru mjög óheillavænlegar að mínu mati. ...

Skylda að leysa vandann

Nýverið kom í ljós að forsætisráðherra átti sameiginlega hagsmuni með kröfuhöfum slitabúa föllnu bankanna, án þess að hafa upplýst um það eins og almennir...

Um þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi

Í dag kemur þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins saman til fundar í Reykjavík. Reglulegt samstarf Alþingis og Evrópuþingsins er mikilvægt og á sér þrjátíu ára...

Tækifæri Ríkisútvarpsins

Tilgangur laga um ríkisútvarp í almannaþágu er að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi. Stofnuninni er einnig ætlað...