Landsréttur tekur til starfa
Ný lög um dómstóla tóku gildi 1. janúar. Fyrsti starfsdagur Landsréttar er í dag. Hugmyndin að stofnun nýs milldómstigs á rætur að rekja nokkra...
Var allt betra hér áður fyrr?
Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð. Miklu máli...
Skynsamleg námsaðstoð eða milljónagjafir til fárra
Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um námslán og námsstyrki. Í frumvarpinu er mælt fyrir um gerbreytingu á LÍN þannig að námsstyrkir verði sýnilegir, dreifist...
Tortryggni og risaskref í átt til jafnræðis
Eftir Óla Björn Kárason: "Ein forsenda þess að helstu stofnanir samfélagsins öðlist að nýju traust almennings er að eyða grunsemdunum og tryggja jafnræði borgaranna."
Vinnuvikan...
Ráðdeild skilar árangri í Hafnarfirði
Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Í Hafnarfirði munum við halda áfram á sömu braut og sýna ábyrgð og ráðdeild í rekstrinum..."
Viðsnúninginn í rekstri Hafnarfjarðarbæjar á milli...
Vökult auga stjórnlyndrar elítu
Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sagt merki um heilbrigt og opið starf stjórnmálaflokks að leyfa flokksmönnum að velja á framboðslista, en allt undir...
Lánshæfiseinkunn – hvað er það?
Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk,...
Ósanngjörn skattheimta í nafni umhverfisverndar
Vörugjöld af bifreiðum eru í dag breytileg eftir skráðri losun koltvísýrings og eru á bilinu 10-65%. Þessu til viðbótar er 24% virðisaukaskattur lagður ofan...
Sáttaleið um íslenskan landbúnað
Flest erum við sammála um að vilja öflugan landbúnað á Íslandi. Við viljum hafa blómlegar byggðir til sveita og halda sérkennum íslenskrar matvælaframleiðslu. Matvælaöryggi...
Kaupmáttur og aldraðir
Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem...