Flatur tekjuskattur og stiglækkandi persónuafsláttur
Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar
Í upphafi eru tvær staðhæfingar: Lög um tekjuskatt frá 2013 eru líkari bútasaumi en heildstæðri lagaumgjörð....
Krafan um aukin útgjöld
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að draga úr skattheimtu og hemja vöxtinn í útgjöldum ríkisins. Það er hins vegar ekki laust við að ég finni fyrir...
„Konur, sækjum fram!”
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður.
Um þessar mundir eru flokkar landsins að velja fólk á framboðslista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í Sjálfstæðisflokknum...
Ákall um aðgerðir – Vesturland og Vestfirðir
Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ástand þjóðvegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á...
Ákall um aðgerðir
Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Það er engum vafa undirorpið að í aðdraganda síðustu kosninga til Alþingis kölluðu kjósendur eftir úrbótum í...
,,Að gæta hennar gildir hér og nú“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður.
,,Að gæta hennar gildir hér og nú“
Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi...
Um harðfylgi, ólík sjónarhorn og blinda bletti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Úr ólíkum áttum
Þekkt teikning sýnir tvo menn horfa á tölu sem skrifuð hefur verið á jörðina á milli...
Sameinuð í sigrum og sorg
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður.
Sameinuð í sigrum og sorg.
Viðburðaríkt ár er nú á enda. Sameinuð var þjóðin í von og sorg vegna...
Trúin á framtíðina
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Trúin á framtíðina
Í árslok er við hæfi að velta fyrir sér framtíðinni, nánar tiltekið: Hvaða augum lítum við...
Við áramót
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins
Við áramót
Þrátt fyrir umrót á pólitíska sviðinu hefur árið verið Íslendingum gott og sennilega hefur aldrei verið betra að...