Opinberun á fyrsta degi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköðunarráðherra:
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi var sannkölluð hátíð. Vel á annað þúsund landsfundarfulltrúa af öllu landinu komu...
Takk
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Fjölmargir mættu í fyrsta sinn á landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Fyrir marga var það óvænt ánægja að...
Umhverfisvænni Vesturbær
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Umhverfismál eru stærstu viðfangsefni samtímans. Þau snerta okkur öll og um þau ætti að ríkja samstaða. Því fylgir áskorun...
Lýðræðisveisla
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins:
Risastórum íþróttasal er umturnað í fundarsal, 1.000 – 1.500 manns eru komin saman til að ræða samfélagsmál á víðum grunni. Fundarmenn...
Borgaryfirvöld virðast ekki hafa áhuga á hverfinu okkar
Egill Þór Jónasson, 4. sæti í Reykjavík:
Hverfi borgarinnar mynda nærsamfélög þeirra einstaklinga sem þar búa. Nærsamfélag tekur til ýmissa þátta í nánasta umhverfi einstaklinga,...
Reykjavík kemur okkur öllum við
Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
Þeir sem búa í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þurfa oft að sækja Reykjavík heim. Flestir finna fyrir því að...
Hvað er dánaraðstoð?
Dánaraðstoð er þýðing á gríska orðinu euthanasia (góður dauði/að deyja með reisn) sem merkir að binda enda á líf af ásetningi til þess að...
Innantóm orð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins:
Margaret Thatcher hafði einu sinni á orði að alvöruleiðtogi þyrfti ekki að ganga um og segja öllum að hann væri...
Frumkvæði fyrir Ísland
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu felur í sér mikla áskorun fyrir okkur Íslendinga.
Framtíðarþróun Evrópu og Evrópusamstarfs er í mikilli deiglu...
Hæfileikar til að spinna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins.
Orðfæri og framkoma þingmanna er veigamikill þáttur í því hversu mikið eða lítið traust borið er til Alþingis....