Heiðarleika í umhverfismálum
Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík:
Ströndin meðfram Skjólunum, Ægisíðu og inn í Fossvoginn er einstök náttúruperla sem Vesturbæingar njóta í síauknum mæli, allan ársins hring. Grásleppuskúrarnir við...
Kerfið kostar sitt
Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
Borgin á að þjóna íbúum sínum. Það er hennar eina hlutverk. Þannig sinna skólar borgarinnar börnunum okkar á mikilvægustu mótunarárum þeirra....
Það skiptir máli hverjir stjórna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Uppbygging innviða, uppbygging heilbrigðisþjónustu, öflugri rekstur hins opinbera og lækkun skatta. Allt eru þetta einkenni fjármálaáætlunar...
Foreldrar vilja lausnir
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Gallup framkvæmdi nýlega þjónustukönnun meðal allra stærstu sveitarfélaga landsins. Mælir könnunin viðhorf og ánægju íbúa með þjónustu sveitarfélaganna. Reykjavíkurborg...
Útgjaldaboginn spenntur til hins ýtrasta
Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar:
Gangi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar eftir verða útgjöld ríkissjóðs, án fjármagnskostnaðar, um 132 milljörðum króna hærri árið 2023...
Merkingarlaus stjórnskipulegur fyrirvari?
Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
„Þegar um svona mál er að ræða á Alþingi síðasta orðið. Það er sá fyrirvari sem...
Kirkjukór en ekki djass
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Um liðna helgi voru tveir helgidagar samkvæmt lögum um helgidagafrið; páskadagur og föstudagurinn langi. Á þeim dögum eru...
Miðaldra hægrisinnaður karl
Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Fólkið sem duglegast er að kenna sig við umburðarlyndi og skreyta sig með frjálslyndi virðist hafa...
Umferðarteppan hefur áhrif á daglegt líf allra borgarbúa
Valgerður Sigurðardóttir, 3. sæti í Reykjavík:
Við sem búum í efri byggðum Reykjavíkur og sækjum vinnu nálægt miðbænum þekkjum það vel flest hvernig það er...
Gerum lífið betra
Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar
Sá sem ekki hefur setið landsfundi Sjálfstæðisflokksins á erfitt með að skilja og skynja þann ótrúlega...