Heiðarleika í umhverfismálum

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Ströndin meðfram Skjólunum, Ægisíðu og inn í Fossvoginn er einstök náttúruperla sem Vesturbæingar njóta í síauknum mæli, allan ársins hring. Grásleppuskúrarnir við...

Kerfið kostar sitt

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Borgin á að þjóna íbúum sínum. Það er hennar eina hlutverk. Þannig sinna skólar borgarinnar börnunum okkar á mikilvægustu mótunarárum þeirra....

Það skiptir máli hverjir stjórna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Upp­bygg­ing innviða, upp­bygg­ing heil­brigðisþjón­ustu, öfl­ugri rekst­ur hins op­in­bera og lækk­un skatta. Allt eru þetta ein­kenni fjár­mála­áætl­un­ar...

Foreldrar vilja lausnir

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Gallup framkvæmdi nýlega þjónustukönnun meðal allra stærstu sveitarfélaga landsins. Mælir könnunin við­horf og ánægju íbúa með þjón­ustu sveitarfélaganna. Reykjavíkurborg...

Útgjaldaboginn spenntur til hins ýtrasta

Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Gangi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar eftir verða útgjöld ríkissjóðs, án fjármagnskostnaðar, um 132 milljörðum króna hærri árið 2023...

Merkingarlaus stjórnskipulegur fyrirvari?

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. „Þegar um svona mál er að ræða á Alþingi síðasta orðið. Það er sá fyr­ir­vari sem...

Kirkjukór en ekki djass

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um liðna helgi voru tveir helgi­dag­ar sam­kvæmt lög­um um helgi­dagafrið; páska­dag­ur og föstu­dag­ur­inn langi. Á þeim dög­um eru...

Miðaldra hægrisinnaður karl

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Fólkið sem dug­leg­ast er að kenna sig við umb­urðarlyndi og skreyta sig með frjáls­lyndi virðist hafa...

Umferðarteppan hefur áhrif á daglegt líf allra borgarbúa

Valgerður Sigurðardóttir, 3. sæti í Reykjavík: Við sem búum í efri byggðum Reykjavíkur og sækjum vinnu nálægt miðbænum þekkjum það vel flest hvernig það er...

Gerum lífið betra

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar  Sá sem ekki hef­ur setið lands­fundi Sjálf­stæðis­flokks­ins á erfitt með að skilja og skynja þann ótrú­lega...