Fjölbreytt atvinnulíf til framtíðar

Hanna Björg Konráðsdóttir, 6. sæti í Reykjanesbæ: Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers samfélags og það samfélag sem skapar aðlaðandi og samkeppnishæft umhverfi fyrir ungt og...

Vinnum saman að öflugri ferðaþjónustu í Reykjanesbæ

Brynjar Freyr Garðarsson, 10. sæti í Reykjanesbæ: Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gífurlega mikill seinustu ár og er í dag mikilvægasta atvinnugrein okkar í Reykjanesbæ rétt...

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við...

Loftmengun fari ekki yfir heilsuverndarmörk

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Svifryksmengun í Reykjavík er orðin að heilsuspillandi vandamáli og mælist allt of oft yfir viðmiðunarmörkum. Oftar en ekki sér heilbrigðiseftirlitið...

Í tilefni af 1. maí

Eyþór Arnalds oddviti  í Reykjavík Kaupmáttur launa skiptir launafólk miklu máli. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er rétt að fara yfir hvað síðustu ár í borginni hafa þýtt...

Skuldir borgarsjóðs: 22 milljónir á dag

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sal­ur­inn er þétt­set­inn. Lang­flest­ir hlut­haf­arn­ir eru mætt­ir. Fyr­ir ligg­ur árs­skýrsla stjórn­ar og beðið er eft­ir ræðu stjórn­ar­for­manns­ins...

Ljósaperur og girðingar

Katrín Atladóttir, frambjóðandi í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur: Síðastliðin ár hefur Reykjavíkurborg staðið fyrir verkefninu Betri Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gefa...
Aslaug Arna

Frelsi og val – fyrir alla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því...

Samgöngur fyrir fólk

Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir skrifar. Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda. Það tekur nú 26% lengri tíma að komast milli staða en áður. Núverandi meirihluta...

Gamla bíó

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Það var eitthvað svo viðeigandi að Samfylkingin skyldi velja Gamla bíó til að kynna kosningaloforð sín. Mörg þeirra hafa nefnilega verið...