Þarf breytingar í borginni?

Inga María Hlíðar Thorsteinsson, 16. sæti í Reykjavík: Sveitastjórnarkosningarnar verða 26. maí næstkomandi. Ég treysti fólkinu sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til þess að gera...

Vinstri grænir flýja skip

Jórunn Pála Jónasdóttir, 9. sæti í Reykjavík: Í grein á Vísi þann 11. maí leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal. Það er...

Reykjavíkurborg spilar á Hörpu

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Helsti útgjaldaliðurinn er „húsnæðiskostnaður“ en hann hefur verið hærri en allur launakostnaður samanlagt. Fasteignagjöld...

Grafarvogurinn minn

Valgerður Sigurðardóttir, 3. Sæti í Reykjavík. Að alast upp í umhverfi þar sem náttúran umlykur þig eru forréttindi. Fjöruferðir að tína skeljar og skoða marflær....

Bíllaus byggð

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er...

Frelsisstefnan á áttavitanum

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin. Því er...

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla....

Leikskólar og launamunur

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Kynjajafnrétti mælist reglulega mest á Íslandi. Við stöndum framarlega í alþjóðlegum samanburði. Háskólamenntuðum konum hefur fjölgað. Feðrum býðst nú...

Húsnæði fyrir fólk

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir síðustu kosn­ing­ar lofaði Sam­fylk­ing­in 3.000 leigu­íbúðum fyr­ir „venju­legt fólk“. Fjór­um árum síðar ból­ar ekk­ert á þeim. Í stað þess að...

Úr hlekkjum hugarfarsins

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Allt daglegt líf okkar er markað af hinu opinbera – ríki og sveitarfélögum. Við keyrum öll um...