Kröftugur landbúnaður er byggðastefna í verki

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Fyrir rúmri öld störfuðu um 5% landsmanna við verslun og þjónustu en um 95% við landbúnað og sjávarútveg. Á...

Þjóðgarður í landi tækifæranna

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Hálendið er okkur öllum kært af svo mörgum ástæðum. Íslenskri þjóð hefur borið gæfa til að nýta og njóta hálendisins sem á...

Íslenskt atvinnulíf svari ákalli þróunarríkja

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Heims­mark­mið Sam­einuðu þjóðanna eru sam­eig­in­leg ábyrgð okk­ar allra og í þeim fel­ast bæði áskor­an­ir og tæki­færi. Sú erfiðasta snýr...

Öflug velferð skiptir okkur öll máli

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Vel­ferðar­mál eru um­fangs­mesti út­gjalda­flokk­ur­inn fyr­ir sveit­ar­fé­lög og rík­is­sjóð, en jafn­framt einn sá mik­il­væg­asti og af­drifa­rík­asti fyr­ir lífs­gæði al­menn­ings í land­inu. Ef ekk­ert...

Útilokunarstefnan

Kjartan Magnússon, frambjóðandi í 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður: Verði úr­slit kosn­ing­anna 25. sept­em­ber í sam­ræmi við skoðanakann­an­ir, verða níu flokk­ar á...

Nýjar könnur og svuntur komnar í sölu

Vefverslun Sjálfstæðisflokksins hefur nú fengið í sölu nýjar könnur með klassískum slagorðum Sjálfstæðisflokksins frá fyrri kosningabaráttum. Ein kanna kostar 1.000 kr. en ef fólk kaupir...

Hvar viljum við búa? Hvar vilja börnin okkar búa?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Stefna Sjálfstæðisflokksins er gömul og rótgróin en á jafn vel við í dag og árið 1929 þegar flokkurinn var stofnaður. Frjálslyndi í...

Nýsköpunarlandið Ísland

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hafi einhver haft efasemdir um efnahagslega skynsemi þess að styðja við og efla nýsköpun getur sá hinn...

Skýrir kostir

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Þegar rætt er um framtíðarsýn er mikilvægt að bera skynbragð á stöðuna hverju sinni. Okkur gengur vel...

Að skipta kökunni eða stækka?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Það er furðulegt til þess að hugsa að nú þegar Ísland hefur risið hratt og vel upp úr fjármálakreppunni og tekist með...