Bönd Íslands og Bretlands treyst
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Ísland og Bretland hafa gert með sér samkomulag til næstu 10 ára sem ætlað er að efla tvíhliða samskipti ríkjanna með...
Dýrasti bragginn í bænum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Forgangsröðun opinberra fjármuna er eitt mikilvægasta verkefni kjörinna fulltrúa. Samspil þess að ákveða hvað skuli fjármagnað...
Hádegisfundur með Birgi Ármannssyni
Hádegisfundur SES
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 24. janúar kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll.
Húsið verður opnað kl. 11:30.
Boðið verður upp...
Horfum til framtíðar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Sólskin síðustu daga er táknrænt fyrir tímana sem nú fara í hönd. Það birtir til og hlýnar...
Allt á einum stað í íbúagátt Reykjanesbæjar
Andri Örn Víðisson, 5. sæti í Reykjanesbæ:
Hvað ef strætókortið væri samtengt sundkortinu og bókasafnskortinu og á heimasíðu Reykjanesbæjar væri rafræn íbúagátt þar sem hægt...
Sveigjanleiki á leikskólum
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Öll viljum við gæta að bestu hagsmunum barna. Við viljum búa börnum okkar öruggt umhverfi og þroskavænleg skilyrði. Við tryggjum það á...
Góð tækifæri til nýsköpunar í umhverfisvænum iðnaði
Jón Gunnarsson, alþingismaður:
Mörg stór mál hafa borist Alþingi frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar á síðustu vikum, þ.ám. til umhverfis- og samgöngunefndar. Mál sem skipta hagsæld og...
Samvinnan styrkir fullveldið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir...
Halldór Blöndal leggur baráttunni lið í Norðausturkjördæmi
Síðustu daga hafa frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verið í hringferð um landið. Frambjóðendum er skipt upp í nokkurra manna hópa sem hafa ferðast á mismunandi staði...
Þjóðgarður í landi tækifæranna
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Hálendið er okkur öllum kært af svo mörgum ástæðum. Íslenskri þjóð hefur borið gæfa til að nýta og njóta hálendisins sem á...