Alltaf á leiðinni

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Nú finna marg­ir fyr­ir því hvað um­ferðin er þung. Fólk er lengi á leiðinni. Stöðugur straum­ur í vest­ur...

Lögregluráð stofnað og ríkislögreglustjóri lætur af störfum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í dag um stofnun lögregluráðs. Ráðið tekur til starfa 1. janúar 2020 og sitja þar lögreglustjórar landsins ásamt ríkislögreglustjóra...

Er gagn að Keynes í samtímanum?

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Hagsveiflur eru ekki uppfinning nútímans. Þannig segir frá því í 1. Mósebók að faraó réð drauma um hagsveiflur. Frásögnin er þannig: „Að tveim...

D-listi Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði

Elvar Snær Kristjánsson leiðir D-lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sætinu er Oddný Björk Daníelsdóttir og Skúli Vignisson í því þriðja. Arnbjörg Sveinsdóttir,...

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...

Aðalfundur Fjölnis

Til allra flokksbundinna ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu Aðalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu verður haldinn næstkomandi sunnudag, 12. mars kl 13:00 í litla sal...

Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri hef­ur út­hlutað gæðing­um inn­an borg­ar­kerf­is­ins klúbb­kort­um að „Vinnu­stofu Kjar­vals“, einka­klúbbi sem starf­rækt­ur er í glæsi­legu hús­næði við...

Þórdís Kolbrún um viðspyrnu fyrir ferðaþjónustuna

Ríkisstjórnin kynnti í gær annan aðgerðarpakka sem er hugsaður sem vörn, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum sem fylgja Covid19 en bæði...

Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu velferðarnefndar, að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Sjálfstæðisflokkurinn...

Arðbært kreppuúrræði

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru veruleiki sem við verðum að horfast í augu við. Heimsbyggðin þarf að takast á við vandann sameiginlega...