Ný forysta kosin í SUS

46. Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) var haldið í Reykjanesbæ í samstarfi við Heimi, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, helgina 10.-12. september 2021. Dagskráin var...

Um­hverfis­mál eru STÓRA málið

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Það að sporna við loftslagsbreytingum er eitt brýnasta verkefni stjórnmálanna og það kallar auðvitað á alþjóðlegt samstarf, enda er loftslagsváin áskorun án...

Hádegisfundur um heilbrigðis- og lífeyrismál

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, fjallar um heilbrigðiskerfið á opnum hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 15. september kl....

Læknar sóa dýrmætum tíma við tölvuskjáinn

Í sjötta þætti Velferðarinnar ræðir Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar við Davíð Þórisson, lækni á bráðamóttöku Landspítala og annan af höfundum hugbúnaðarins LEVIOSA. Þáttinn má...

Samfélagsvegir – sveitalínan

Haraldur Benediktsson alþingismaður og frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Magnús Magnússon frambjóðandi í 7. sæti í Norðvesturkjördæmi: Með sam­stilltu átaki...

Sjálfstæðisstefnan er byggðastefna

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Grund­vall­ar­stefna Sjálf­stæðis­flokks­ins er að frum­kvæði ein­stak­lings­ins skili sér í að hver og einn fái notið ár­ang­urs erfiðis síns sam­fara ábyrgð eig­in...

Vöxtur atvinnugreina

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi: Spá Sam­taka iðnaðar­ins um þróun og fjölg­un starfa ger­ir ráð fyr­ir því að...

Hugsum sjálfstætt – Nýtum kosningaréttinn

Arnar Þór Jónsson skipar 5. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi og Vigfús Bjarni Albertsson skipar skipar 6. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi...

Fjölskylduhátíð og opinn fundur með Bjarna á Akureyri

Á laugardaginn kemur, hinn 11. september, býður Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi til fjölskylduhátíðar og opins fundar. Fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins verður kl. 12:00 að Glerárgötu 28, Akureyri. Bjarni Benediktsson...

Bjarni og Þórdís með skýr skilaboð í aðdraganda kosninga

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins var gestur í Forystusætinu á RÚV í vikunni. Nú þegar kosningabaráttan er komin á fullt og fjölmiðlaviðtölunum fjölgar, bendum við sérstaklega...