„Framtíðin hefur aldrei verið jafn björt!“
Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi á föstudag, en það er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu...
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæ
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæ er boðaður samkvæmt lögum félaga sjálfstæðismanna í Reykjavík, sunnudaginn 10. september nk.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Siglingafélags...
Fundaði með utanríkisráðherra Rússlands
„Þessi nýja sókn íslenskra fyrirtækja í Rússlandi vega auðvitað ekki upp á móti tapinu sem innflutningsbann Rússa á matvælum hefur bakað okkur. Hins vegar...
Brynjar og Hildur um upphlaupið í þinginu, fjarvinnu og umferðarhnúta
Reykvíkingarnir Brynjar Níelsson þingmaður og Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mættu galvösk í Pólitíkina og ræddu stjórnmál liðinnar viku við Guðfinn Sigurvinsson. Hlusta má á þáttinn...
Þriðji orkupakkinn samþykktur á Alþingi
Tillaga Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til þingsályktunar um innleiðingu á þriðju raforkutilskipun ESB (þriðja orkupakkanum) var samþykkt á Alþingi í dag með 46 atkvæðum...
Að vera Sjálfstæðismaður
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
„Við sem höfum skipað okkur undir gunnfána Sjálfstæðisflokksins, gengum ekki til liðs við flokkinn vegna nafnsins eða...
Hádegisfundur SES
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 8. mars, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Ársæll Jónsson öldrunarlæknir.
Húsið verður opnað...
Pítsa í öll mál
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Skattar og aðrar álögur hefta súrefnisflæði til framfærslu einstaklinga, og þyngja róður og rekstur fyrirtækja. Engin þjóð skattleggur sig inn í velmegun...
Sjálfstæði atvinnurekandinn er lífseigur
Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar
Í upphafi eru eftirfarandi fullyrðingar:
Báknið virðist uppteknara af því að koma böndum á framtaksmanninn en...
Ábyrg efnahagsstjórn – græn orkubylting – lægri skattar
Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn var síðasta laugardag, samþykkti ítarlega stjórnmálaályktun þar sem kosningaáherslur flokksins koma fram.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að fylgja fast eftir ábyrgri efnahagsstjórn, halda...