Þrír nýir þættir með Njáli Trausta komnir á hlaðvarpið
Þrír nýir þættir af Næstu skrefum með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni eru komnir á hlaðavarpið.
Um er að ræða viðtal við Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra...
Málþófið er séríslenskt
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan...
Bíllaus byggð
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er...
Norðurslóðir engin James Bond-mynd
Norðurslóðir voru í brennidepli í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Pólitíkinni en þar ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Bryndísi Haraldsdóttur alþingismann. Þáttinn má finna hér.
Bryndís lauk nýverið...
Betra fjölskyldulíf… bara ekki í Reykjavík!
Diljá Mist Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Snemma á síðasta ári samþykkti meirihlutinn í Reykjavíkurborg enn eina skerðinguna á...
Netöryggi er þjóðaröryggi
„Á síðasta ári hefur orðið mjög mikil viðhorfsbreyting til netvarna hjá stjórnsýslunni, fyrirtækjum og annars staðar á Íslandi og netöryggismál eru tekin mjög alvarlega...
Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs.
Hluti þingflokksins...
Sköpum tækifæri úti um allt land
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Þegar ákveðið var að ráðast í kaup á nýju varðskipi, Freyju, fyrr á þessu ári var einnig ákveðið að heimahöfn skipsins...
Skoðuðu Dýrafjarðargöng og heimsóttu Bíldudal
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kíkti á framkvæmdir við Dýrafjarðargöng í gærmorgun, en vel gengur með göngin og einungis eftir að komast í gegnum 170 metra haft...
Með flesta fulltrúa í Norðausturkjördæmi
Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 7 af 21 sveitarfélögum í Norðausturkjördæmi í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn hlaut alls 18 fulltrúa kjörna í þessum sveitarfélögum sem er...