Ögurstund í kjörklefanum
Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Stundarkornið á kjörstað hverju sinni vekur með kjósandanum jafnan sérstakar tilfinningar og hefur meiri og víðtækari áhrif en marga...
Efnahagslegur stöðugleiki í húfi
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Það er umhugsunarefni hve efnahagsmál hafa fengið litla athygli í kosningabaráttunni. Auðvitað hefur þar áhrif að okkur hefur gengið vel...
Landsátak í farsímaþjónustu á vegum
Haraldur Benediktsson alþingismaður:
Mjög víða er skortur á farsímasambandi á vegum landsins. Margir vegkaflar eru ýmist alveg án eða með takmarkað farsímaþjónustu. Sú staða er...
Stöðugleiki eða óvissuferð
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins:
Þú þarft ekki að taka kosningapróf til að vita að atkvæði til Sjálfstæðisflokksins er atkvæði með ábyrgð, stöðugleika og lágum sköttum....
Blekkingarleikur Viðreisnar í gjaldmiðlamálum
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Helsta útspil Viðreisnar í efnahagsmálum um þessar mundir er að festa gengi krónunnar við evru og gera samning við ESB...
Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?
Ingveldur Anna Sigurðardóttir frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Ég er 24 ára og hef kosið Sjálfstæðisflokkinn síðan ég fékk kosningarrétt og...
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
Kristín Thoroddsen frambjóðandi í 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Nú þegar einn dagur er í kjördag eru línur að skýrast og gylliboð stjórnmálaflokka...
Gegn glundroða
Arnar Þór Jónsson frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Áherslur sjálfstæðismanna í aðdraganda alþingiskosninga 25. september nk. miða að verðugum markmiðum til...
Varist vinstri slysin – Kjósið XD
Kjartan Magnússon frambjóðandi í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Einbeittur vilji frambjóðenda vinstriflokkanna til að stórauka ríkisútgjöld er öllum ljós. Í huga...
Óvissuferð? Já, en þó ekki alveg
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Skoðanakannanir geta verið ágæt vísbending um fylgi stjórnmálaflokka. Á grunni þeirra er hægt að teikna upp mynd af þeim möguleikum sem...