Hjúkrunarfræðingur eða smiður
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Alþingi samþykkti í vikunni mikilvægt frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum. Um er að ræða frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á inntökuskilyrðum...
Dýrkeypt samstarf
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....
Innganga í ESB kostar Ísland viðskiptafrelsið
Í Pólitíkinni ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um Ísland og Evrópusambandið. Umræðan um ESB skaut upp kollinum eins og afturganga í...
Máttur ríkisins vs. trúin á einstaklinginn
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Stærsta verkefni komandi missera og ára er að byggja upp efnahag landsins eftir áföll sem voru óhjákvæmilegur...
Ákalli um slátrun beint frá býli svarað
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Íslenskum bændum er nú heimilt að slátra sauðfé og geitum á sínum búum og dreifa á markaði en slík...
Drifkraftur efnahagslífsins
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér...
Heimild til að greiða séreignarsparnað inn á íbúðalána verði framlengd
“Úrræðið hefur gefist vel, reynst mikil kjarabót fyrir þúsundir Íslendinga og stuðlað að hraðari eignamyndun einstaklinga og fjölskyldna á húsnæðismarkaði,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...
Horfum til framtíðar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Sólskin síðustu daga er táknrænt fyrir tímana sem nú fara í hönd. Það birtir til og hlýnar...
Ljósið við enda ganganna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Straumhvörf hafa orðið á Íslandi í baráttunni gegn Covid. Þegar þetta er skrifað hafa...
Framboðsfrestur vegna prófkjörs
TAKTU ÞÁTT
Framboðsfrestur fyrir prófkjörið í Norðvesturkjördæmi rennur út á fimmtudaginn kemur, 6. maí, kl. 15:30
Nánari upplýsingar um hvernig skal skila inn framboðum er hægt...