Þrettán í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þrettán einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fyrir Alþingiskosningarnar 2021, sem fram fer dagana 4. og 5. júní næstkomandi. Við lok...

Beint streymi frá fundi um fjármál borgarinnar

Í dag, kl. 11:00, mun Vörður, fulltrúaráðið í Reykjavík, og borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins standa fyrir fundi um fjármál Reykjavíkurborgar, en gengið var frá ársreikningi borgarinnar í liðinni...

Ísland ljóstengt – hitti beint í mark

Óhætt er að segja að algjör bylting hafi orðið hér á landi með verkefninu Ísland ljóstengt sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins komu upphaflega á laggirnar og...

Bjarni Benediktsson: Það er ekki nóg til

Bjarni Benediktsson var gestur markaðarins á Hringbraut þann 12. maí þar sem meðal annars var rætt um nýlega herferð Alþýðusambands Íslands í tengslum við...

Prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Samþykkt var á fjölmennum Zoom-fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi að haldið verði prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Í prófkjörinu munu flokksmenn velja frambjóðendur á framboðslista...

Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar

Átta framboð bárust til setu í kjörnefnd Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Er því sjálfkjörið í þau sæti kjörnefndar sem kjósa skal um. Þau...
Mynd af althingi.is

Níu taka þátt í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi

Níu frambjóðendur munu taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní næstkomandi. Í prófkjörinu velja þeir sem...

Einhverfum börnum aftur synjað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Það er ótrúlegt að ári eftir að ég skrifaði grein hér á visir.is Einhverf og synjað um skólavist stendur til að...

Einskis máls flokkur?

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Þing­flokk­ur Viðreisn­ar lagði ný­lega til að blásið yrði lífi í þings­álykt­un vinstri stjórn­ar­inn­ar frá 2009 um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Fyr­ir...

Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum...