92 ár frá stofnun Sjálfstæðisflokksins í dag

Í dag, 25. maí, fagnar Sjálfstæðisflokkurinn 92 ára afmæli sínu, en flokkurinn var stofnaður með sameiningu Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins þann dag árið 1929....

Norðurslóðir og þekkingareyjan Ísland

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Áhugi á málefnum norðurslóða er mikill og fer vaxandi, þar fara norðurslóðaríkin Bandaríkin, Kanada, Rússland og Norðurlöndin auðvitað fremst í flokki en...

Fimm prófkjör framundan hjá Sjálfstæðisflokknum

Framboðsfrestur er runninn út í fjórum prófkjörum af fimm sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir í vor vegna þingkosninga í haust. Kosið 29. maí í Suður- og...

Bjartari tímar framundan

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og...

Velferðin hefur vegferð sína á hlaðvarpinu

Velferðin, þáttur á vegum velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins hefur hafið göngu sína á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þáttinn má finna hér. Í þættinum ræðir Þorkell Sigurlaugsson formaður...

Verkin tala

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Síðastliðið ár hefur verið krefjandi fyrir okkur landsmenn. Við þurftum að bregðast snögglega við óvæntri ytri ógn,...

Ræddu m.a. öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og mannréttindi

Viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken utanríkisráðherra...

Heimilt að taka út séreignarsparnað allt þetta ár

Alþingi samþykkti nýverið nokkur frumvörp Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, sem fela í sér aðgerðir til verndar og viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru....

Skuldir Reykjavíkurborgar jukust um 3400 milljónir á mánuði

„Skuldaþróunin fór á virkilegt flug þegar þessi meirihluti var myndaður. Árið 2018 kemur Viðreisn inn og lætur setja sérstaklega inn í meirihlutasáttmála að skuldir...

Lánshæfiseinkun ríkissjóðs staðfest A/A1 og horfur eru stöðugar

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfestir að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands er A/A-1 með stöðugum horfum. Matsfyrirtækið segir í fréttatilkynningu sinni að þróttmikil innlend eftirspurn hafi...