Sigríður Á. Andersen hlýtur frelsisverðlaun SUS
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Sigríði Andersen, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Almenna bókafélaginu Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar árið 2016.
SUS hefur afhent...
Heilbrigðismálin í forgang
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...
Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar
Niðurstöður kosningar til kjörnefndar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík liggja fyrir. Þegar framboðsfrestur rann út kl. 16:00 síðastliðinn föstudag höfðu átta framboð borist...
Fólk heldur meira eftir af sjálfsaflafé sínu
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fer, á facebook síðu sinni, yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á tekjuskattskerfinu í tíð sitjandi ríkisstjórnar. Þar segir...
Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26,7%
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Þá segjast rúmlega 34% styðja við ríkisstjórnina.
Niðurstöður þessarar könnunar eru úr netkönnun Gallups sem gerð var...
Er ekki í pólitík til að kjafta um eitthvað bull
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali við Harmageddon í morgun.
Ríkisstjórnarsamstarfið endurnýjað
Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur áfram eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrir stundu. Sigurður Ingi...
Áfengisfrumvarpið afgreitt úr nefnd
Áfengisfrumvarpið hefur verið afgreitt úr nefnd og er tilbúið í aðra umræðu. Unnur Brá Konráðsdóttir staðfesti þetta í samtali við Viðskiptablaðið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður...
Áslaug Arna með fasta viðtalstíma á þriðjudögum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins verður með fasta viðtalstíma á þriðjudagsmorgnum, frá og með 22. mars, kl. 9 - 10 í Valhöll.
Hægt er að...