Sigríður Á. Andersen hlýtur frelsisverðlaun SUS

Sam­band ungra sjálf­stæðismanna (SUS) hef­ur ákveðið að veita Sig­ríði And­er­sen, lög­manni og þing­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins, og Al­menna bóka­fé­lag­inu Frelsis­verðlaun Kjart­ans Gunn­ars­son­ar árið 2016. SUS hef­ur af­hent...

Heilbrigðismálin í forgang

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...

Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar

Niðurstöður kosningar til kjörnefndar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík liggja fyrir. Þegar framboðsfrestur rann út kl. 16:00 síðastliðinn föstudag höfðu átta framboð borist...

Fólk heldur meira eftir af sjálfsaflafé sínu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fer, á facebook síðu sinni, yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á tekjuskattskerfinu í tíð sitjandi ríkisstjórnar. Þar segir...

Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26,7%

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Þá segjast rúmlega 34% styðja við ríkisstjórnina. Niðurstöður þessarar könnunar eru úr netkönnun Gallups sem gerð var...

Er ekki í pólitík til að kjafta um eitthvað bull

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali við Harmageddon í morgun.

Ríkisstjórnarsamstarfið endurnýjað

Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur áfram eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrir stundu. Sigurður Ingi...

Áfengisfrumvarpið afgreitt úr nefnd

Áfengisfrumvarpið hefur verið afgreitt úr nefnd og er tilbúið í aðra umræðu. Unnur Brá Konráðsdóttir staðfesti þetta í samtali við Viðskiptablaðið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður...

Áslaug Arna með fasta viðtalstíma á þriðjudögum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins verður með fasta viðtalstíma á þriðjudagsmorgnum, frá og með 22. mars, kl. 9 - 10 í Valhöll. Hægt er að...