Sameiginlegir framboðsfundir í Norðvestur

Sameiginlegir framboðsfundir með frambjóðendum vegna prófkjörs 3. september 2016 fyrir kosningar til Alþingis haustið 2016 verða sem hér segir: Staður Fundarstaður Fundartími Sauðárkrókur Kaffi Krókur, Aðalgötu Miðvikudaginn 17. ágúst 2016...

Við hljóðnemann

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sat við hljóðnemann í morgun og ræddi málefni líðandi stundar á morgunvaktinni á Rás 1. Þar fór hann m.a. yfir...

Magnús Heimir dregur framboð sitt tilbaka

Magnús Heimir Jónasson laganemi hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til baka. Tilkynning þess efnis barst til yfirkjörstjórnar...

Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð

Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu...
Mynd af althingi.is

11 í framboði í Suðurkjördæmi

Ellefu framboð bárust í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Frambjóðendur í Suðurkjördæmi í stafrófsröð: Árni Johnsen Ásmundur Friðriksson Bryndís Einarsdóttir Brynjólfur Magnússon Ísak Ernir Kristinsson Kristján Óli Níels Sigmundsson Oddgeir Ágúst Ottesen Páll Magnússon Ragnheiður...

16 í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þegar framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út kl. 16:00 í dag höfðu alls 16 manns skilað inn framboði. Eftirfarandi einstaklingar verða í framboði...

LS hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum

Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum og minnir á nauðsyn þess að bæði karlar og konur komi að ákvörðunum um málefni samfélagsins...

Aukaaðalfundur í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00

  Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og sjálfstæðisfélögin boða til aukaaðalfundar í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing...
Mynd af althingi.is

10 frambjóðendur bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi

Kjörnefnd í Norðvesturkjördæmi hefur staðfest að 10 framboð hafa borist í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 3. september nk. Frambjóðendurnir í Norðvesturkjördæmi eru í...

Illugi Gunnarsson í beinni kl. 14 á fimmtudag

Illugi Gunnarsson verður í beinni útsendingu frá Ólympíuleikunum í Ríó á Facebook síðu Sjálfstæðisflokksins kl. 14 á fimmtudaginn 11. ágúst.