Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi
Laugardaginn 3. september fer fram kjördæmisþing í Norðausturkjördæmi. Tíu frambjóðendur hafa gefið kost á sér og má kynna sér þá frambjóðendur með því að...
Kjördæmisþing fyrir Norðaustur í Mývatnssveit 3 og 4 september
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi kemur saman til fundar í Mývatnssveit helgina 3. og 4. september nk. Þar verður kosið um sex efstu sætin á...
Kynningarfundur með frambjóðendum – Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Kynning frambjóðenda í Suðvesturkjördæmi
Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins kynningarfundar þriðjudaginn 6. september 2016 klukkan 20.00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.
Gestir...
Nýjustu tölur í appinu!
Eigendur iPhone snjallsíma og iPad spjaldtölva geta nú nálgast smáforrit (app) útgefið af Sjálfstæðisflokknum. Um er að ræða smáforrit þar sem hægt er að...
Kjörstaðir í Norðvestur
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram laugardaginn 3. september 2016 vegna uppstillingar á lista flokksins fyrir kosningar til Alþingis í haust.
Kjörstaðir verða opnir frá...
Tíu í framboði á kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í NA- kjördæmi
Tíu frambjóðendur gefa kost á sér í sex efstu sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Kosið verður um sætin á tvöföldu kjördæmisþingi flokksins sem fer fram...
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í könnun MMR
Í nýjustu könnun MMR sem gerð var á dögunum 22-29 ágúst mældist sjálfstæðisflokkurinn með 24,6% kjörfylgi og hækkaði sig frá 24% frá seinustu könnun...
Flokksráðsfundur 24. september
Miðstjórn ákvað á fundi sínum á föstudaginn að flokksráðsfundur fari fram laugardaginn 24. september. Fundurinn verður haldinn í Laugardalshöll.
Nánari upplýsingar um fundinn koma síðar.
Formaður Sjálfstæðisflokksins í Hrafnaþingi
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Ingva Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær. Bjarni ræddi þar við...
100 milljón króna sparnaður í kjölfar sameiginlegra útboða
Lágmarksávinningur fimm sameiginlegra örútboða sem verkefnisstjórn um bætt innkaup stóð fyrir í vor er yfir 100 milljónir króna. Útboðin fóru fram innan núverandi rammasamningskerfis,...