Stjórnarsáttmáli lagður fyrir flokksráð
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar mun með öllum líkindum myndast formlega á morgun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins mun leiða ríkisstjórnina og verða...
Formlegar viðræður við Viðreisn og Bjarta Framtíð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hóf fyrir helgi formlegar viðræður við Viðreisn (C) og Bjarta Framtíð (A). Bjarni fékk stjórnarmyndunarumboðið frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta...
Bjarni í viðtali á ÍNN
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins var gestur Björns Bjarnasonar á ÍNN í vikunni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Vörður auglýsir eftir tilnefningum í málefnanefndir
Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík auglýsir hér með eftir tilnefningum í stjórnir málefnanefnda sem starfa munu í tengslum við Reykjavíkurfund sem haldinn...
Sigríður Á. Andersen segir nýju flokkana eiga erfitt með að gera málamiðlanir
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir nýjustu flokkana á Alþingi eina ástæðu þess hve erfiðlega hafi gengið að mynda stjórn. Um sé að ræða...
Jólagleði Varðar
Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður Vörður–fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til jólagleði föstudagskvöldið 9. desember í Valhöll frá...
Fjárlagafrumvarp 2017 lagt fram
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 hefur verið lagt fram á Alþingi, í samræmi við fjármálastefnu og fjármálaáætlun til fimm ára, sem samþykktar voru í ágúst...
Halldór Blöndal endurkjörinn formaður SES
Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis hefur verið endurkjörinn formaður Sambands eldri sjálfstæðismanna en aðalfundur SES fór fram á miðvikudaginn. Halldór hefur setið sem formaður...
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 23. nóvember, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Heiðrún Lind Marteinsdóttir hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.
Húsið...
Bjarni stöðvaði viðræðurnar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stöðvað viðræður milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar
Fundir flokkanna að undanförnu hafa leitt í ljós góðan samhljóm um ýmis...